Rætt um sameiginleg kaup á hlut OR í HS orku Ingimar Karl Helgason skrifar 21. ágúst 2009 12:19 Rætt er um að íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og Rarik, kaupi í sameiningu ríflega 20% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur á ríflega 30% hlut í orkufyrirtæki Reykjaness, HS orku. Kanadískt félag, Magma Energy, hefur þegar keypt rúm 10% í HS orku, en vill líka eignast hlut Orkuveitunnar. HS orka hefur, samkvæmt samningi, yfirráð yfir jarðhitaauðlindinni á Reykjanesi næstu 65 árin, og jafnvel lengur. Gangi kaup Magma Energy eftir, verður HS orka, og jarðhitaauðlindin, undir yfirráðum einkaaðila og raunar erlends fyrirtækis að stórum hluta. Orkuveitan hefur frest til mánaðamóta til að svara tilboði Magma Energy í hlutinn. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu úr fjármálaráðuneytinu, hefur verið rætt um ríki, Reykjavíkurborg og Rafmagnsveitum ríkisins, eignist ríflega fimmtungshlut í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur eigi þá áfram 10%, sem henni er heimilt, samkvæmt úrskurði samkeppnisráðs. Þetta mun þó vera á umræðustigi í ráðuneytinu, menn leiti leiða í þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi í ríkisfjármálunum. Tengdar fréttir Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20. ágúst 2009 16:26 Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30 Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26 Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49 Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Rætt er um að íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og Rarik, kaupi í sameiningu ríflega 20% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur á ríflega 30% hlut í orkufyrirtæki Reykjaness, HS orku. Kanadískt félag, Magma Energy, hefur þegar keypt rúm 10% í HS orku, en vill líka eignast hlut Orkuveitunnar. HS orka hefur, samkvæmt samningi, yfirráð yfir jarðhitaauðlindinni á Reykjanesi næstu 65 árin, og jafnvel lengur. Gangi kaup Magma Energy eftir, verður HS orka, og jarðhitaauðlindin, undir yfirráðum einkaaðila og raunar erlends fyrirtækis að stórum hluta. Orkuveitan hefur frest til mánaðamóta til að svara tilboði Magma Energy í hlutinn. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu úr fjármálaráðuneytinu, hefur verið rætt um ríki, Reykjavíkurborg og Rafmagnsveitum ríkisins, eignist ríflega fimmtungshlut í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur eigi þá áfram 10%, sem henni er heimilt, samkvæmt úrskurði samkeppnisráðs. Þetta mun þó vera á umræðustigi í ráðuneytinu, menn leiti leiða í þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi í ríkisfjármálunum.
Tengdar fréttir Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20. ágúst 2009 16:26 Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30 Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26 Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49 Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20. ágúst 2009 16:26
Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46
Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30
Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26
Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49
Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15
Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37