Byssumaðurinn í Alabama: Skaut ömmu sína og afa Guðjón Helgason skrifar 11. mars 2009 12:40 Lögregla og sjúkralið á vettvangi í Samson þar sem maðurinn skaut hóp fólks til bana í hjólhýsi. MYND/WDHN Ellefu liggja í valnum eftir skotárásir í þremur smábæjum í Alabanaríki í Bandaríkjunum í gær. Maður vopnaður hríðskotariffli myrti tíu manns áður en hann svipti sig lífi. Bandarískir miðlar hafa upplýst að byssumaðurinn hét Michael McLendon. Hann gekk berserksgang í bæjunum Kinston, Smason og Geneva í suðurhluta Alabamaríki í gær. Þar myrti hann bæði ættingja og ókunnuga. Að sögn CNN skaut McLendon móður sína, afa og ömmu, frænku og frænda og fimm aðra til bana. Hann lagði einnig eld að húsi móður sinnar. Meðal fallinna eru einn lögreglumaður og þriggja mánaða gamalt barn. Fjölmargir vegfarendur særðust einnig í árásunum. McLendon mun einnig hafa skotið á verslanir sem hann ók framhjá og nokkrar bifreiðar á ferð. Í Geneva óku lögreglumenn á bíl mannsins til að stöðva McLendon. Hann hljóp þá út úr bílnum og inn í járnvöruverksmiðju. Þaðan skaut hann þrjátíu skotum í átt að lögreglumönnunum og særði einn þeirra. Síðan beindi hann byssunni að sjálfum sér og svipti sig lífi. Lögregla segir þetta mannskæðustu morðárásir í suðurhluta í ríkisins í manna minnum. Síðast gekk byssumaðru berserksgang í þessum hluta Alabama árið 2002. Þá myrti Westley Devon Harris sex meðlimi í fjölskyldu sextán ára kærustu sinnar. Harris hlaut dauðadóm fyrir ódæðin 2005. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Ellefu liggja í valnum eftir skotárásir í þremur smábæjum í Alabanaríki í Bandaríkjunum í gær. Maður vopnaður hríðskotariffli myrti tíu manns áður en hann svipti sig lífi. Bandarískir miðlar hafa upplýst að byssumaðurinn hét Michael McLendon. Hann gekk berserksgang í bæjunum Kinston, Smason og Geneva í suðurhluta Alabamaríki í gær. Þar myrti hann bæði ættingja og ókunnuga. Að sögn CNN skaut McLendon móður sína, afa og ömmu, frænku og frænda og fimm aðra til bana. Hann lagði einnig eld að húsi móður sinnar. Meðal fallinna eru einn lögreglumaður og þriggja mánaða gamalt barn. Fjölmargir vegfarendur særðust einnig í árásunum. McLendon mun einnig hafa skotið á verslanir sem hann ók framhjá og nokkrar bifreiðar á ferð. Í Geneva óku lögreglumenn á bíl mannsins til að stöðva McLendon. Hann hljóp þá út úr bílnum og inn í járnvöruverksmiðju. Þaðan skaut hann þrjátíu skotum í átt að lögreglumönnunum og særði einn þeirra. Síðan beindi hann byssunni að sjálfum sér og svipti sig lífi. Lögregla segir þetta mannskæðustu morðárásir í suðurhluta í ríkisins í manna minnum. Síðast gekk byssumaðru berserksgang í þessum hluta Alabama árið 2002. Þá myrti Westley Devon Harris sex meðlimi í fjölskyldu sextán ára kærustu sinnar. Harris hlaut dauðadóm fyrir ódæðin 2005.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira