Dísa í World Class: Hreyfðu þig um helgar 5. september 2009 08:27 Hafdís Jónsdóttir (Dísa). „Best er að æfa 5-6 sinnum í viku og ef þær æfingar hafa ekki náðst í vikunni þá er um að gera að nota helgarnar í þær," svarar Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri World Class spurð hvort æskilegt er að æfa líkamsrækt um helgar samhliða hreyfingu á virkum dögum. „Það er gott að taka einn „hvíldardag" hvort sem hann er í miðri viku eða um helgi. Það er líka smart að hafa markmið um hverja helgi að skora á sjálfan sig og taka „öðruvísi" æfingu. Prófa eitthvað annað en við erum vön," segir Hafdís. „Nammidagur er fínn - en hann er ekki hugsaður þannig að það sé það eina sem gert er þann daginn. Allt er gott í hófi, óhóf leiðir bara til vanlíðunar," segir Hafdís aðspurð út í vikulega nammidaga. „Að vera góður við sjálfan sig þýðir að við tökum ábyrgð á heilsu okkar með heilsusamlegum lífsstíl. Reglubundin þjálfun ásamt heilsusamlegu mataræði skilar okkur bættri heilsu til betra lífs sem eru okkar gildi í World Class. " „Það þýðir að við getum verið virkir þátttakendur í öllu því sem okkur stendur til boða í okkar daglega lífi og þurfum engar afsakanir fyrir að taka ekki þátt," segir Hafdís. Tengdar fréttir Sjúk íslensk sunddrottning Vísir hafði samband við Ragnheiði Ragnarsdóttur sunddrottningu til að forvitnast um mataræðið hjá henni og hvað hún gerir til að halda sér í formi. „Ég er að æfa 12 – 13 sinnum í viku og hugsa vel um hvað ég borða. Svo stunda ég Ropeyoga og pilates með sundinu. Ég er með ropeyoga bekk heima og svo fer ég alltaf til Elínar. Kannastu við hana? Hún er með Elín.is,“ svarar Ragnheiður. „Þegar ég er að æfa og er að keppa þá borða ég engan sykur. Ég borða ávexti, grænmeti, steiki til dæmis eggjahvítu á pönnu í morgunmat. Ég borða prótein og kolvetni og fitu í hverri einustu máltið." Af hverju eggjahvítu í morgunmat? „Í eggjahvítu eru góð prótein og fæ mér tómata eða epli með eða hnetur. Ég reyni að blanda réttum fæðutegundunum saman. Ég er með svipað matarprógram og flestir sem eru bestir í sundi í heiminum. Það nægir ekki að borða bara vel daginn fyrir keppni heldur alltaf," segir Ragnheiður. „Svo borða ég prótein í rauninni í hverri máltið eins og kotasælu, skyr, eggjahvítu kjöt og fisk. Svo finnst mér voða gott að fá mér OhYeah próteindrykk með súkkulaðibragði því í honum er mikið prótein og fíla bragðið í tætlur." „Það er algjör misskilningur að borða ekki prótein og það á líka við um fitu. Það á ekki að sleppa góðri fitu eins og ólivuolíu og hnetum - en í hófi. Ég er ekki að meina að háma í sig salthnetur. Óje prótein? „Já. Mér finnst súkkulaðið gott. Þetta OhYeah er algjör snilld og bragðast eins og kókómjólk. Þá fullnægi ég súkkulaðiþörfinni,“ svarar Ragnheiður. Færðu þér nammi? „Sykurneysla er náttúrulega bara venja og sykur er ekki hollur fyrir líkamann í neinu formi. Það er ávaxtasykur í ýmsu eins og nammi og kók eða djús. Ég hef haldið mig frá þessu því það gerir mann bara slappan og þreyttan. Það er engin orka í þessu. Sumir segja allt er gott í hófi en það eru fáir sem geta leyft sér eitt súkkulaði á laugardögum og ekkert meir. En ég viðurkenni að ég fæ mér köku þegar ég er búin með sundmót en ég sleppi sykrinum á meðan ég er að æfa fyrir mót og af því að það er svo óholt fyrir líkamann . Líkaminn veit ekkert hvað hann á að gera við sykurinn. Þetta er bara ávani. Það er ýmislegt sem maður getur fengið sér í staðinn ein og OhYeah til dæmis. Ég borða líka próteinstangir. Það er skárra en að fá sér Snickers.“ Drekkur þú áfengi? „Þegar ég er að æfa og keppa þá held ég mig frá því. En ef ég fer í frí þá fæ ég mér eitt eða tvö rauðvínsglös af og til - kannski með góðri steik. En nei, ég hef enga þörf fyrir áfengi. Ég verð aldrei full. Það eyðileggur alveg æfingarnar og skapið," svarar Ragnheiður. „Ef ég er svöng finnst mér líka ótrúlega gott að setja vanilluskyr frá Kea og með Makademian hnetum út í. Þær eru sjúklega góðar á bragðið." 27. ágúst 2009 15:30 Arnar Grant: Feitir sleppa morgunmat „Það er náttúrulega fyrst og fremst að hreinsa til í ísskápnum. Taka allt sem er með hátt fituhlutfall út og einföldu kolvetnin. Þá á ég við allt með sykri í," svarar Arnar Grant líkamsræktarþjálfari aðspurður um góð ráð fyrir þá sem vilja koma sér í form. „Það skiptir miklu máli að hafa óhollustuna í algjöru lágmarki í ísskápnum. Ef það er ekki til á heimilinu eru litlar líkur að þú borðir það," segir Arnar og heldur áfram: „Hollt mataræði er 65 til 70% hluti sem til þarf ef árangur í heilbrigðu líferni á að nást." „Svo er það hreyfingin. Fólk á ekki að taka lyftur. Það á að labba upp stigana og fólk á ekki að reyna að finna bílastæði nálægt áfangastaðnum heldur leggja aðeins lengra í burtu og fá þannig ókeypis hreyfingu í leiðinni." „Ef maður vaknar bara aðeins fyrr á morgnana og fær sér morgunmat gerir það gæfumuninn. Þeir sem eru feitir eru þeir sem borða ekki morgunmat. Það er samasem merki þar á milli. „Þá vekur maður upp líkamann og hann fær orku í sig til að hreyfa sig betur og öll starfsemi fer á flug þannig að við verðum betri í alla staði. Betri starfskraftar, betri foreldrar og svo framvegis," segir Arnar. „Þetta eru einföld atriði sem kosta ekki krónu," segir hann að lokum. 24. ágúst 2009 13:49 Að svelta sig er það versta „Það er að koma stöðugleika á mataræðið og hreyfa sig klukkutíma á dag. Það sem flestir eru að klikka á þegar þeir byrja í heilsuátaki er að ætla sér of geyst en góðir hlutir gerast hægt og þetta er lífstíll," svarar Garðar Sigvaldason líkamsræktarþjálfari aðspurður um lykil að árangri í heilsurækt. „Þeir sem falla eru þeir sem eru óþolinmóðir. Fólk þarf að komast yfir þröskuld sem ég kalla 8 vikna múrinn því þegar fólk er alveg við það að komast á gott ról þá gefst það upp. „Helgarnar eru líka mikilvægar því þær eru 30% af vikunni. Svo eru millimálin gríðarlega mikilvæg því þau jafnast á við aukabrennslu." Hvað meinar þú með millimál? „Til dæmis ávextir, léttur próteindrykkur, skyr eða skyrbúst!" Hvað með fólk sem sleppir því að borða, sveltir sig? „Það er það versta sem þú getur gert. Þá drepur þú niður alla grunnbrennslu líkamans og byrjar að fitna. Mikilvægt er að borða smáar máltíðir á þriggja tíma fresti og þannig lagað séð borðað þig granna." Sveltið er mjög slæmt. Það versta sem hægt er að gera er að svelta líkamann. Þeir sem eru verst á sig komnir er yfirleitt fólk sem er að borða einu sinni til tvisvar á dag. Það er mjög slæmt," segir Garðar ákveðinn. „Ég mæli með því að fólk skipti hreyfingunni til helminga. Lyfta tvisvar til þrisvar í viku og taka góðar brennsluæfingar að sama skapi tvisvar til þrisvar í viku og eins og ég sagði ekki fara of geyst," segir Garðar. 25. ágúst 2009 15:27 Ágústa Johnson: Mjótt mitti á methraða „Það er ekki hægt að stytta sér leið þegar kemur að því að minnka mittismálið. Við erum hættar að reyra korselettið í fyrsta gat og láta fjarlægja innyflin til að mjókka mittið," svarar Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar brosandi aðspurð hvernig mjótt mitt fæst á skjótan og öruggan máta. 3. september 2009 10:59 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
„Best er að æfa 5-6 sinnum í viku og ef þær æfingar hafa ekki náðst í vikunni þá er um að gera að nota helgarnar í þær," svarar Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri World Class spurð hvort æskilegt er að æfa líkamsrækt um helgar samhliða hreyfingu á virkum dögum. „Það er gott að taka einn „hvíldardag" hvort sem hann er í miðri viku eða um helgi. Það er líka smart að hafa markmið um hverja helgi að skora á sjálfan sig og taka „öðruvísi" æfingu. Prófa eitthvað annað en við erum vön," segir Hafdís. „Nammidagur er fínn - en hann er ekki hugsaður þannig að það sé það eina sem gert er þann daginn. Allt er gott í hófi, óhóf leiðir bara til vanlíðunar," segir Hafdís aðspurð út í vikulega nammidaga. „Að vera góður við sjálfan sig þýðir að við tökum ábyrgð á heilsu okkar með heilsusamlegum lífsstíl. Reglubundin þjálfun ásamt heilsusamlegu mataræði skilar okkur bættri heilsu til betra lífs sem eru okkar gildi í World Class. " „Það þýðir að við getum verið virkir þátttakendur í öllu því sem okkur stendur til boða í okkar daglega lífi og þurfum engar afsakanir fyrir að taka ekki þátt," segir Hafdís.
Tengdar fréttir Sjúk íslensk sunddrottning Vísir hafði samband við Ragnheiði Ragnarsdóttur sunddrottningu til að forvitnast um mataræðið hjá henni og hvað hún gerir til að halda sér í formi. „Ég er að æfa 12 – 13 sinnum í viku og hugsa vel um hvað ég borða. Svo stunda ég Ropeyoga og pilates með sundinu. Ég er með ropeyoga bekk heima og svo fer ég alltaf til Elínar. Kannastu við hana? Hún er með Elín.is,“ svarar Ragnheiður. „Þegar ég er að æfa og er að keppa þá borða ég engan sykur. Ég borða ávexti, grænmeti, steiki til dæmis eggjahvítu á pönnu í morgunmat. Ég borða prótein og kolvetni og fitu í hverri einustu máltið." Af hverju eggjahvítu í morgunmat? „Í eggjahvítu eru góð prótein og fæ mér tómata eða epli með eða hnetur. Ég reyni að blanda réttum fæðutegundunum saman. Ég er með svipað matarprógram og flestir sem eru bestir í sundi í heiminum. Það nægir ekki að borða bara vel daginn fyrir keppni heldur alltaf," segir Ragnheiður. „Svo borða ég prótein í rauninni í hverri máltið eins og kotasælu, skyr, eggjahvítu kjöt og fisk. Svo finnst mér voða gott að fá mér OhYeah próteindrykk með súkkulaðibragði því í honum er mikið prótein og fíla bragðið í tætlur." „Það er algjör misskilningur að borða ekki prótein og það á líka við um fitu. Það á ekki að sleppa góðri fitu eins og ólivuolíu og hnetum - en í hófi. Ég er ekki að meina að háma í sig salthnetur. Óje prótein? „Já. Mér finnst súkkulaðið gott. Þetta OhYeah er algjör snilld og bragðast eins og kókómjólk. Þá fullnægi ég súkkulaðiþörfinni,“ svarar Ragnheiður. Færðu þér nammi? „Sykurneysla er náttúrulega bara venja og sykur er ekki hollur fyrir líkamann í neinu formi. Það er ávaxtasykur í ýmsu eins og nammi og kók eða djús. Ég hef haldið mig frá þessu því það gerir mann bara slappan og þreyttan. Það er engin orka í þessu. Sumir segja allt er gott í hófi en það eru fáir sem geta leyft sér eitt súkkulaði á laugardögum og ekkert meir. En ég viðurkenni að ég fæ mér köku þegar ég er búin með sundmót en ég sleppi sykrinum á meðan ég er að æfa fyrir mót og af því að það er svo óholt fyrir líkamann . Líkaminn veit ekkert hvað hann á að gera við sykurinn. Þetta er bara ávani. Það er ýmislegt sem maður getur fengið sér í staðinn ein og OhYeah til dæmis. Ég borða líka próteinstangir. Það er skárra en að fá sér Snickers.“ Drekkur þú áfengi? „Þegar ég er að æfa og keppa þá held ég mig frá því. En ef ég fer í frí þá fæ ég mér eitt eða tvö rauðvínsglös af og til - kannski með góðri steik. En nei, ég hef enga þörf fyrir áfengi. Ég verð aldrei full. Það eyðileggur alveg æfingarnar og skapið," svarar Ragnheiður. „Ef ég er svöng finnst mér líka ótrúlega gott að setja vanilluskyr frá Kea og með Makademian hnetum út í. Þær eru sjúklega góðar á bragðið." 27. ágúst 2009 15:30 Arnar Grant: Feitir sleppa morgunmat „Það er náttúrulega fyrst og fremst að hreinsa til í ísskápnum. Taka allt sem er með hátt fituhlutfall út og einföldu kolvetnin. Þá á ég við allt með sykri í," svarar Arnar Grant líkamsræktarþjálfari aðspurður um góð ráð fyrir þá sem vilja koma sér í form. „Það skiptir miklu máli að hafa óhollustuna í algjöru lágmarki í ísskápnum. Ef það er ekki til á heimilinu eru litlar líkur að þú borðir það," segir Arnar og heldur áfram: „Hollt mataræði er 65 til 70% hluti sem til þarf ef árangur í heilbrigðu líferni á að nást." „Svo er það hreyfingin. Fólk á ekki að taka lyftur. Það á að labba upp stigana og fólk á ekki að reyna að finna bílastæði nálægt áfangastaðnum heldur leggja aðeins lengra í burtu og fá þannig ókeypis hreyfingu í leiðinni." „Ef maður vaknar bara aðeins fyrr á morgnana og fær sér morgunmat gerir það gæfumuninn. Þeir sem eru feitir eru þeir sem borða ekki morgunmat. Það er samasem merki þar á milli. „Þá vekur maður upp líkamann og hann fær orku í sig til að hreyfa sig betur og öll starfsemi fer á flug þannig að við verðum betri í alla staði. Betri starfskraftar, betri foreldrar og svo framvegis," segir Arnar. „Þetta eru einföld atriði sem kosta ekki krónu," segir hann að lokum. 24. ágúst 2009 13:49 Að svelta sig er það versta „Það er að koma stöðugleika á mataræðið og hreyfa sig klukkutíma á dag. Það sem flestir eru að klikka á þegar þeir byrja í heilsuátaki er að ætla sér of geyst en góðir hlutir gerast hægt og þetta er lífstíll," svarar Garðar Sigvaldason líkamsræktarþjálfari aðspurður um lykil að árangri í heilsurækt. „Þeir sem falla eru þeir sem eru óþolinmóðir. Fólk þarf að komast yfir þröskuld sem ég kalla 8 vikna múrinn því þegar fólk er alveg við það að komast á gott ról þá gefst það upp. „Helgarnar eru líka mikilvægar því þær eru 30% af vikunni. Svo eru millimálin gríðarlega mikilvæg því þau jafnast á við aukabrennslu." Hvað meinar þú með millimál? „Til dæmis ávextir, léttur próteindrykkur, skyr eða skyrbúst!" Hvað með fólk sem sleppir því að borða, sveltir sig? „Það er það versta sem þú getur gert. Þá drepur þú niður alla grunnbrennslu líkamans og byrjar að fitna. Mikilvægt er að borða smáar máltíðir á þriggja tíma fresti og þannig lagað séð borðað þig granna." Sveltið er mjög slæmt. Það versta sem hægt er að gera er að svelta líkamann. Þeir sem eru verst á sig komnir er yfirleitt fólk sem er að borða einu sinni til tvisvar á dag. Það er mjög slæmt," segir Garðar ákveðinn. „Ég mæli með því að fólk skipti hreyfingunni til helminga. Lyfta tvisvar til þrisvar í viku og taka góðar brennsluæfingar að sama skapi tvisvar til þrisvar í viku og eins og ég sagði ekki fara of geyst," segir Garðar. 25. ágúst 2009 15:27 Ágústa Johnson: Mjótt mitti á methraða „Það er ekki hægt að stytta sér leið þegar kemur að því að minnka mittismálið. Við erum hættar að reyra korselettið í fyrsta gat og láta fjarlægja innyflin til að mjókka mittið," svarar Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar brosandi aðspurð hvernig mjótt mitt fæst á skjótan og öruggan máta. 3. september 2009 10:59 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Sjúk íslensk sunddrottning Vísir hafði samband við Ragnheiði Ragnarsdóttur sunddrottningu til að forvitnast um mataræðið hjá henni og hvað hún gerir til að halda sér í formi. „Ég er að æfa 12 – 13 sinnum í viku og hugsa vel um hvað ég borða. Svo stunda ég Ropeyoga og pilates með sundinu. Ég er með ropeyoga bekk heima og svo fer ég alltaf til Elínar. Kannastu við hana? Hún er með Elín.is,“ svarar Ragnheiður. „Þegar ég er að æfa og er að keppa þá borða ég engan sykur. Ég borða ávexti, grænmeti, steiki til dæmis eggjahvítu á pönnu í morgunmat. Ég borða prótein og kolvetni og fitu í hverri einustu máltið." Af hverju eggjahvítu í morgunmat? „Í eggjahvítu eru góð prótein og fæ mér tómata eða epli með eða hnetur. Ég reyni að blanda réttum fæðutegundunum saman. Ég er með svipað matarprógram og flestir sem eru bestir í sundi í heiminum. Það nægir ekki að borða bara vel daginn fyrir keppni heldur alltaf," segir Ragnheiður. „Svo borða ég prótein í rauninni í hverri máltið eins og kotasælu, skyr, eggjahvítu kjöt og fisk. Svo finnst mér voða gott að fá mér OhYeah próteindrykk með súkkulaðibragði því í honum er mikið prótein og fíla bragðið í tætlur." „Það er algjör misskilningur að borða ekki prótein og það á líka við um fitu. Það á ekki að sleppa góðri fitu eins og ólivuolíu og hnetum - en í hófi. Ég er ekki að meina að háma í sig salthnetur. Óje prótein? „Já. Mér finnst súkkulaðið gott. Þetta OhYeah er algjör snilld og bragðast eins og kókómjólk. Þá fullnægi ég súkkulaðiþörfinni,“ svarar Ragnheiður. Færðu þér nammi? „Sykurneysla er náttúrulega bara venja og sykur er ekki hollur fyrir líkamann í neinu formi. Það er ávaxtasykur í ýmsu eins og nammi og kók eða djús. Ég hef haldið mig frá þessu því það gerir mann bara slappan og þreyttan. Það er engin orka í þessu. Sumir segja allt er gott í hófi en það eru fáir sem geta leyft sér eitt súkkulaði á laugardögum og ekkert meir. En ég viðurkenni að ég fæ mér köku þegar ég er búin með sundmót en ég sleppi sykrinum á meðan ég er að æfa fyrir mót og af því að það er svo óholt fyrir líkamann . Líkaminn veit ekkert hvað hann á að gera við sykurinn. Þetta er bara ávani. Það er ýmislegt sem maður getur fengið sér í staðinn ein og OhYeah til dæmis. Ég borða líka próteinstangir. Það er skárra en að fá sér Snickers.“ Drekkur þú áfengi? „Þegar ég er að æfa og keppa þá held ég mig frá því. En ef ég fer í frí þá fæ ég mér eitt eða tvö rauðvínsglös af og til - kannski með góðri steik. En nei, ég hef enga þörf fyrir áfengi. Ég verð aldrei full. Það eyðileggur alveg æfingarnar og skapið," svarar Ragnheiður. „Ef ég er svöng finnst mér líka ótrúlega gott að setja vanilluskyr frá Kea og með Makademian hnetum út í. Þær eru sjúklega góðar á bragðið." 27. ágúst 2009 15:30
Arnar Grant: Feitir sleppa morgunmat „Það er náttúrulega fyrst og fremst að hreinsa til í ísskápnum. Taka allt sem er með hátt fituhlutfall út og einföldu kolvetnin. Þá á ég við allt með sykri í," svarar Arnar Grant líkamsræktarþjálfari aðspurður um góð ráð fyrir þá sem vilja koma sér í form. „Það skiptir miklu máli að hafa óhollustuna í algjöru lágmarki í ísskápnum. Ef það er ekki til á heimilinu eru litlar líkur að þú borðir það," segir Arnar og heldur áfram: „Hollt mataræði er 65 til 70% hluti sem til þarf ef árangur í heilbrigðu líferni á að nást." „Svo er það hreyfingin. Fólk á ekki að taka lyftur. Það á að labba upp stigana og fólk á ekki að reyna að finna bílastæði nálægt áfangastaðnum heldur leggja aðeins lengra í burtu og fá þannig ókeypis hreyfingu í leiðinni." „Ef maður vaknar bara aðeins fyrr á morgnana og fær sér morgunmat gerir það gæfumuninn. Þeir sem eru feitir eru þeir sem borða ekki morgunmat. Það er samasem merki þar á milli. „Þá vekur maður upp líkamann og hann fær orku í sig til að hreyfa sig betur og öll starfsemi fer á flug þannig að við verðum betri í alla staði. Betri starfskraftar, betri foreldrar og svo framvegis," segir Arnar. „Þetta eru einföld atriði sem kosta ekki krónu," segir hann að lokum. 24. ágúst 2009 13:49
Að svelta sig er það versta „Það er að koma stöðugleika á mataræðið og hreyfa sig klukkutíma á dag. Það sem flestir eru að klikka á þegar þeir byrja í heilsuátaki er að ætla sér of geyst en góðir hlutir gerast hægt og þetta er lífstíll," svarar Garðar Sigvaldason líkamsræktarþjálfari aðspurður um lykil að árangri í heilsurækt. „Þeir sem falla eru þeir sem eru óþolinmóðir. Fólk þarf að komast yfir þröskuld sem ég kalla 8 vikna múrinn því þegar fólk er alveg við það að komast á gott ról þá gefst það upp. „Helgarnar eru líka mikilvægar því þær eru 30% af vikunni. Svo eru millimálin gríðarlega mikilvæg því þau jafnast á við aukabrennslu." Hvað meinar þú með millimál? „Til dæmis ávextir, léttur próteindrykkur, skyr eða skyrbúst!" Hvað með fólk sem sleppir því að borða, sveltir sig? „Það er það versta sem þú getur gert. Þá drepur þú niður alla grunnbrennslu líkamans og byrjar að fitna. Mikilvægt er að borða smáar máltíðir á þriggja tíma fresti og þannig lagað séð borðað þig granna." Sveltið er mjög slæmt. Það versta sem hægt er að gera er að svelta líkamann. Þeir sem eru verst á sig komnir er yfirleitt fólk sem er að borða einu sinni til tvisvar á dag. Það er mjög slæmt," segir Garðar ákveðinn. „Ég mæli með því að fólk skipti hreyfingunni til helminga. Lyfta tvisvar til þrisvar í viku og taka góðar brennsluæfingar að sama skapi tvisvar til þrisvar í viku og eins og ég sagði ekki fara of geyst," segir Garðar. 25. ágúst 2009 15:27
Ágústa Johnson: Mjótt mitti á methraða „Það er ekki hægt að stytta sér leið þegar kemur að því að minnka mittismálið. Við erum hættar að reyra korselettið í fyrsta gat og láta fjarlægja innyflin til að mjókka mittið," svarar Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar brosandi aðspurð hvernig mjótt mitt fæst á skjótan og öruggan máta. 3. september 2009 10:59