Maradona gæti hætt - hvort sem Argentína kemst á HM eða ekki Ómar Þorgeirsson skrifar 7. október 2009 12:30 Diego Maradona. Nordic photos/AFP Diego Maradona stendur nú í stórræðum sem landsliðsþjálfari Argentínu en liðið á í harðri baráttu við að tryggja sér farseðilinn á lokakeppni HM 2010. Argentína er sem stendur í fimmta sæti þegar tveir leikir eru eftir í undanriðlinum í Suður-ameríku en fjórar efstu þjóðirnar í riðlinum komast beint á lokakeppnina en liðið í fimmta sæti fer í umspil. Það er þó ekki aðeins innan vallar sem vandræðin hafa skapast hjá Maradona því utan vallar á hann í harðvítugum deildum við Carlos Bilardo, yfirmann landsliðsnefndar argentínska landsliðsins og fyrrum landsliðsþjálfara, en tvímenningarnir talast ekki við. Maradona var ómyrkur í máli í nýlegu viðtali við argenínska fjölmiðla þar sem hann sagði ýmislegt þurfa að breytast ef hann ætti að halda áfram starfi sínu. „Ég er auðvitað búinn að samþykkja að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að tryggja Argentínu farseðilinn á lokakeppni HM en það er samt hlutir sem ég hef rekið mig á í þessu starfi sem ég er alls ekki sáttur með. Ef ég á að halda áfram þá verður að taka tillit til þess sem ég vill líka," segir Maradona. Argentína þarf helst að vinna báða leiki sína, gegn Perú og Úrúgvæ, í riðlinum til þess að gulltryggja farseðilinn til Suður-Afríku á lokakeppnina. Ef það gerist ekki, þá þarf Maradona líklega ekki að hafa áhyggjur af því hvort hann vilji halda áfram eða ekki. Hann yrði pottþétt látinn taka pokann sinn. Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Diego Maradona stendur nú í stórræðum sem landsliðsþjálfari Argentínu en liðið á í harðri baráttu við að tryggja sér farseðilinn á lokakeppni HM 2010. Argentína er sem stendur í fimmta sæti þegar tveir leikir eru eftir í undanriðlinum í Suður-ameríku en fjórar efstu þjóðirnar í riðlinum komast beint á lokakeppnina en liðið í fimmta sæti fer í umspil. Það er þó ekki aðeins innan vallar sem vandræðin hafa skapast hjá Maradona því utan vallar á hann í harðvítugum deildum við Carlos Bilardo, yfirmann landsliðsnefndar argentínska landsliðsins og fyrrum landsliðsþjálfara, en tvímenningarnir talast ekki við. Maradona var ómyrkur í máli í nýlegu viðtali við argenínska fjölmiðla þar sem hann sagði ýmislegt þurfa að breytast ef hann ætti að halda áfram starfi sínu. „Ég er auðvitað búinn að samþykkja að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að tryggja Argentínu farseðilinn á lokakeppni HM en það er samt hlutir sem ég hef rekið mig á í þessu starfi sem ég er alls ekki sáttur með. Ef ég á að halda áfram þá verður að taka tillit til þess sem ég vill líka," segir Maradona. Argentína þarf helst að vinna báða leiki sína, gegn Perú og Úrúgvæ, í riðlinum til þess að gulltryggja farseðilinn til Suður-Afríku á lokakeppnina. Ef það gerist ekki, þá þarf Maradona líklega ekki að hafa áhyggjur af því hvort hann vilji halda áfram eða ekki. Hann yrði pottþétt látinn taka pokann sinn.
Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira