Innlent

Slasaðist í álveri

Myndin tengist fréttinni ekki.
Myndin tengist fréttinni ekki.

Kalla þurfti út menn fjá Björgunarfélagi Akraness til að ná niður manni sem hafði slasast uppi á 12 metra háu sílói í álverinu á Grundartanga í gær. Björgunarmennirnir bjuggu um hann í börum og létu hann svo síga niður, þar sem sjúkraflutningamenn tóku við honum og fluttu hann á sjúkrahúsið á Akranesi. Maðurinn mun ekki hafa slasast alvarlega.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×