Fastaeignafélag krefur Seltjarnarnesbæ um milljarð 29. apríl 2009 19:15 Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Fasteignafélagið Þyrping hefur stefnt Seltjarnarnesbæ og krefst ógildingar á kaupsamningum sem félagið gerði við bæinn. Krafa Þyrpingar hljóðar upp á rúman milljarð króna. Málið á rætur sínar að rekja til samnings sem Fasteignafélagið Þyrping gerði við Seltjarnarnesbæ árið 2006 um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis út á Gróttu. Eftir að hafa gert samninginn hóf Þyrping að kaupa upp land og fasteignir á svæðinu. Þyrping keypti meðal annars byggingarland og tvær fasteignir af Seltjarnarnesbæ fyrir alls um 635 milljónir króna. En þá fóru málin að flækjast. Allar tillögur Þyrpingar um skipulag svæðisins voru felldar í bæjarstjórn þrátt fyrir að þær rúmuðust innan aðalskipulags eins og samkomulag Þyrpingar og Seltjarnarnesbæjar kvað á um. Að lokum lagði bæjarstjórnin til sitt eigið skipulag sem fól það í sér að byggingarmagn á svæðinu yrði helmingi minna en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar með var verkefnið hætt að borga sig. Þyrping hefur því stefnt Seltjarnarnesbæ og vill rifta öllum kaupsamningum sem þessir aðilar hafa gert á þeim forsendum að Seltjarnarnesbær hafi ekki staðið við skilyrði sem samið var um í upphafi. Nái stefna Þyrpingar fram að ganga þarf Seltjarnarnesbær því að greiða til baka 635 milljónir auk dráttarvaxta sem setur kröfuna upp í rúman milljarð. Stefnan var birt á föstudaginn og hefur bærinn 10 daga til að bregðast við. Ekki náðist í Jónmund Guðmarsson, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, í dag vegna málsins. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Fasteignafélagið Þyrping hefur stefnt Seltjarnarnesbæ og krefst ógildingar á kaupsamningum sem félagið gerði við bæinn. Krafa Þyrpingar hljóðar upp á rúman milljarð króna. Málið á rætur sínar að rekja til samnings sem Fasteignafélagið Þyrping gerði við Seltjarnarnesbæ árið 2006 um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis út á Gróttu. Eftir að hafa gert samninginn hóf Þyrping að kaupa upp land og fasteignir á svæðinu. Þyrping keypti meðal annars byggingarland og tvær fasteignir af Seltjarnarnesbæ fyrir alls um 635 milljónir króna. En þá fóru málin að flækjast. Allar tillögur Þyrpingar um skipulag svæðisins voru felldar í bæjarstjórn þrátt fyrir að þær rúmuðust innan aðalskipulags eins og samkomulag Þyrpingar og Seltjarnarnesbæjar kvað á um. Að lokum lagði bæjarstjórnin til sitt eigið skipulag sem fól það í sér að byggingarmagn á svæðinu yrði helmingi minna en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar með var verkefnið hætt að borga sig. Þyrping hefur því stefnt Seltjarnarnesbæ og vill rifta öllum kaupsamningum sem þessir aðilar hafa gert á þeim forsendum að Seltjarnarnesbær hafi ekki staðið við skilyrði sem samið var um í upphafi. Nái stefna Þyrpingar fram að ganga þarf Seltjarnarnesbær því að greiða til baka 635 milljónir auk dráttarvaxta sem setur kröfuna upp í rúman milljarð. Stefnan var birt á föstudaginn og hefur bærinn 10 daga til að bregðast við. Ekki náðist í Jónmund Guðmarsson, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, í dag vegna málsins.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira