Umfjöllun: Blikar unnu loks í Grindavík Elvar Geir Magnússon skrifar 13. júlí 2009 18:15 Blikinn Kristinn Jónsson í leik með Breiðabliki í sumar. Mynd/Stefán Breiðablik vann 1-0 útisigur á Grindavík í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleiknum en leikurinn var hálfleikjaskiptur, heimamenn sterkari í þeim fyrri en gestirnir í síðari. Grindvíkingar byrjuðu mun betur og Gilles Ondo var mjög líflegur á upphafskafla leiksins. Átti hann meðal annars þrumuskot sem fór naumlega framhjá. Blikar áttu undir högg að sækja en fengu örfáar álitlegar sóknir. Þeir gerðu tilkall til vítaspyrnu þegar Alfreð Finnbogason renndi knettinum á Arnar Grétarsson sem féll í teignum eftir tæklingu Zoran Stamenic. Arnar var alls ekki sáttur við að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi ekkert. Þrátt fyrir að vera mun meira með knöttinn sköpuðu Grindvíkingar sér ekki mörg opin færi og staðan markalaus í hálfleik. Allt annað var að sjá til Breiðabliks í seinni hálfleiknum, þeir komu mun ákveðnari til leiks og sóttu stíft. Það skilaði marki á 57. mínútu þegar Alfreð átti baneitraða sendingu á Kristinn sem kláraði færið frábærlega og Blikar komnir yfir. Skömmu seinna átti Alfreð aðra svipaða sendingu, að þessu sinni á hinn efnilega Andra Rafn Yeoman sem náði ekki að skora þrátt fyrir mjög gott færi. Blikar héldu áfram að ráða lögum og lofum á vellunum en undir lokin voru Grindvíkingar þó nokkuð aðgangsharðir. Scott Ramsey átti hörkuskot sem Sigmar Ingi Sigurðarson í marki Blika varði vel. Sigmar fór í markið á 70. mínútu í stað Ingvars Kale sem meiddist á nára. Sterkur sigur hjá Blikum en Kópavogsliðið hafði fyrir leikinn aldrei unnið sigur á Grindavíkurvelli í efstu deild. Grindavík - Breiðablik 0-10-1 Kristinn Steindórsson (57.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 815. Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7) Skot (á mark): 11-12 (5-5) Varin skot: Óskar 3 - Ingvar 3, Sigmar 2 Horn: 4-7 Rangstöður: 1-2 Aukaspyrnur fengnar: 9-10 Grindavík 4-3-3 Óskar Pétursson 6 Óli Baldur Bjarnason 5 Zoran Stamenic 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jóhann Helgason 5 Scott Ramsey 5 Gilles Mbang Ondo 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Þórarinn Kristjánsson 3 (66. Eysteinn Hauksson 4) Breiðablik 4-3-3 Ingvar Kale 6 (70. Sigmar Sigurðarson 6) Árni Kristinn Gunnarsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 6 Finnur Orri Margeirsson 8* Maður leiksins Andri Rafn Yeoman 7 Arnar Grétarsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 5 Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - Breiðablik Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lúkas Kostic: Yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik „Við vorum miklu betri í fyrri hálfleiknum og mér finnst þessi úrslit ekki vera sanngjörn. Við áttum skilið að fá eitthvað úr þessum leik," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap fyrir Breiðabliki í kvöld 13. júlí 2009 21:54 Arnar: Sanngjarn sigur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld því okkur hefur gengið illa á þessum velli. Svo var þetta líka mjög mikilvægt til að lyfta okkur frá þessum pakka þarna niðri," sagði Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks eftir sigurinn í Grindavík í kvöld. 13. júlí 2009 21:42 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Breiðablik vann 1-0 útisigur á Grindavík í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleiknum en leikurinn var hálfleikjaskiptur, heimamenn sterkari í þeim fyrri en gestirnir í síðari. Grindvíkingar byrjuðu mun betur og Gilles Ondo var mjög líflegur á upphafskafla leiksins. Átti hann meðal annars þrumuskot sem fór naumlega framhjá. Blikar áttu undir högg að sækja en fengu örfáar álitlegar sóknir. Þeir gerðu tilkall til vítaspyrnu þegar Alfreð Finnbogason renndi knettinum á Arnar Grétarsson sem féll í teignum eftir tæklingu Zoran Stamenic. Arnar var alls ekki sáttur við að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi ekkert. Þrátt fyrir að vera mun meira með knöttinn sköpuðu Grindvíkingar sér ekki mörg opin færi og staðan markalaus í hálfleik. Allt annað var að sjá til Breiðabliks í seinni hálfleiknum, þeir komu mun ákveðnari til leiks og sóttu stíft. Það skilaði marki á 57. mínútu þegar Alfreð átti baneitraða sendingu á Kristinn sem kláraði færið frábærlega og Blikar komnir yfir. Skömmu seinna átti Alfreð aðra svipaða sendingu, að þessu sinni á hinn efnilega Andra Rafn Yeoman sem náði ekki að skora þrátt fyrir mjög gott færi. Blikar héldu áfram að ráða lögum og lofum á vellunum en undir lokin voru Grindvíkingar þó nokkuð aðgangsharðir. Scott Ramsey átti hörkuskot sem Sigmar Ingi Sigurðarson í marki Blika varði vel. Sigmar fór í markið á 70. mínútu í stað Ingvars Kale sem meiddist á nára. Sterkur sigur hjá Blikum en Kópavogsliðið hafði fyrir leikinn aldrei unnið sigur á Grindavíkurvelli í efstu deild. Grindavík - Breiðablik 0-10-1 Kristinn Steindórsson (57.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 815. Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7) Skot (á mark): 11-12 (5-5) Varin skot: Óskar 3 - Ingvar 3, Sigmar 2 Horn: 4-7 Rangstöður: 1-2 Aukaspyrnur fengnar: 9-10 Grindavík 4-3-3 Óskar Pétursson 6 Óli Baldur Bjarnason 5 Zoran Stamenic 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jóhann Helgason 5 Scott Ramsey 5 Gilles Mbang Ondo 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Þórarinn Kristjánsson 3 (66. Eysteinn Hauksson 4) Breiðablik 4-3-3 Ingvar Kale 6 (70. Sigmar Sigurðarson 6) Árni Kristinn Gunnarsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 6 Finnur Orri Margeirsson 8* Maður leiksins Andri Rafn Yeoman 7 Arnar Grétarsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 5 Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lúkas Kostic: Yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik „Við vorum miklu betri í fyrri hálfleiknum og mér finnst þessi úrslit ekki vera sanngjörn. Við áttum skilið að fá eitthvað úr þessum leik," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap fyrir Breiðabliki í kvöld 13. júlí 2009 21:54 Arnar: Sanngjarn sigur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld því okkur hefur gengið illa á þessum velli. Svo var þetta líka mjög mikilvægt til að lyfta okkur frá þessum pakka þarna niðri," sagði Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks eftir sigurinn í Grindavík í kvöld. 13. júlí 2009 21:42 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Lúkas Kostic: Yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik „Við vorum miklu betri í fyrri hálfleiknum og mér finnst þessi úrslit ekki vera sanngjörn. Við áttum skilið að fá eitthvað úr þessum leik," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap fyrir Breiðabliki í kvöld 13. júlí 2009 21:54
Arnar: Sanngjarn sigur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld því okkur hefur gengið illa á þessum velli. Svo var þetta líka mjög mikilvægt til að lyfta okkur frá þessum pakka þarna niðri," sagði Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks eftir sigurinn í Grindavík í kvöld. 13. júlí 2009 21:42