Umfjöllun: Blikar unnu loks í Grindavík Elvar Geir Magnússon skrifar 13. júlí 2009 18:15 Blikinn Kristinn Jónsson í leik með Breiðabliki í sumar. Mynd/Stefán Breiðablik vann 1-0 útisigur á Grindavík í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleiknum en leikurinn var hálfleikjaskiptur, heimamenn sterkari í þeim fyrri en gestirnir í síðari. Grindvíkingar byrjuðu mun betur og Gilles Ondo var mjög líflegur á upphafskafla leiksins. Átti hann meðal annars þrumuskot sem fór naumlega framhjá. Blikar áttu undir högg að sækja en fengu örfáar álitlegar sóknir. Þeir gerðu tilkall til vítaspyrnu þegar Alfreð Finnbogason renndi knettinum á Arnar Grétarsson sem féll í teignum eftir tæklingu Zoran Stamenic. Arnar var alls ekki sáttur við að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi ekkert. Þrátt fyrir að vera mun meira með knöttinn sköpuðu Grindvíkingar sér ekki mörg opin færi og staðan markalaus í hálfleik. Allt annað var að sjá til Breiðabliks í seinni hálfleiknum, þeir komu mun ákveðnari til leiks og sóttu stíft. Það skilaði marki á 57. mínútu þegar Alfreð átti baneitraða sendingu á Kristinn sem kláraði færið frábærlega og Blikar komnir yfir. Skömmu seinna átti Alfreð aðra svipaða sendingu, að þessu sinni á hinn efnilega Andra Rafn Yeoman sem náði ekki að skora þrátt fyrir mjög gott færi. Blikar héldu áfram að ráða lögum og lofum á vellunum en undir lokin voru Grindvíkingar þó nokkuð aðgangsharðir. Scott Ramsey átti hörkuskot sem Sigmar Ingi Sigurðarson í marki Blika varði vel. Sigmar fór í markið á 70. mínútu í stað Ingvars Kale sem meiddist á nára. Sterkur sigur hjá Blikum en Kópavogsliðið hafði fyrir leikinn aldrei unnið sigur á Grindavíkurvelli í efstu deild. Grindavík - Breiðablik 0-10-1 Kristinn Steindórsson (57.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 815. Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7) Skot (á mark): 11-12 (5-5) Varin skot: Óskar 3 - Ingvar 3, Sigmar 2 Horn: 4-7 Rangstöður: 1-2 Aukaspyrnur fengnar: 9-10 Grindavík 4-3-3 Óskar Pétursson 6 Óli Baldur Bjarnason 5 Zoran Stamenic 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jóhann Helgason 5 Scott Ramsey 5 Gilles Mbang Ondo 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Þórarinn Kristjánsson 3 (66. Eysteinn Hauksson 4) Breiðablik 4-3-3 Ingvar Kale 6 (70. Sigmar Sigurðarson 6) Árni Kristinn Gunnarsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 6 Finnur Orri Margeirsson 8* Maður leiksins Andri Rafn Yeoman 7 Arnar Grétarsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 5 Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - Breiðablik Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lúkas Kostic: Yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik „Við vorum miklu betri í fyrri hálfleiknum og mér finnst þessi úrslit ekki vera sanngjörn. Við áttum skilið að fá eitthvað úr þessum leik," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap fyrir Breiðabliki í kvöld 13. júlí 2009 21:54 Arnar: Sanngjarn sigur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld því okkur hefur gengið illa á þessum velli. Svo var þetta líka mjög mikilvægt til að lyfta okkur frá þessum pakka þarna niðri," sagði Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks eftir sigurinn í Grindavík í kvöld. 13. júlí 2009 21:42 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Breiðablik vann 1-0 útisigur á Grindavík í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleiknum en leikurinn var hálfleikjaskiptur, heimamenn sterkari í þeim fyrri en gestirnir í síðari. Grindvíkingar byrjuðu mun betur og Gilles Ondo var mjög líflegur á upphafskafla leiksins. Átti hann meðal annars þrumuskot sem fór naumlega framhjá. Blikar áttu undir högg að sækja en fengu örfáar álitlegar sóknir. Þeir gerðu tilkall til vítaspyrnu þegar Alfreð Finnbogason renndi knettinum á Arnar Grétarsson sem féll í teignum eftir tæklingu Zoran Stamenic. Arnar var alls ekki sáttur við að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi ekkert. Þrátt fyrir að vera mun meira með knöttinn sköpuðu Grindvíkingar sér ekki mörg opin færi og staðan markalaus í hálfleik. Allt annað var að sjá til Breiðabliks í seinni hálfleiknum, þeir komu mun ákveðnari til leiks og sóttu stíft. Það skilaði marki á 57. mínútu þegar Alfreð átti baneitraða sendingu á Kristinn sem kláraði færið frábærlega og Blikar komnir yfir. Skömmu seinna átti Alfreð aðra svipaða sendingu, að þessu sinni á hinn efnilega Andra Rafn Yeoman sem náði ekki að skora þrátt fyrir mjög gott færi. Blikar héldu áfram að ráða lögum og lofum á vellunum en undir lokin voru Grindvíkingar þó nokkuð aðgangsharðir. Scott Ramsey átti hörkuskot sem Sigmar Ingi Sigurðarson í marki Blika varði vel. Sigmar fór í markið á 70. mínútu í stað Ingvars Kale sem meiddist á nára. Sterkur sigur hjá Blikum en Kópavogsliðið hafði fyrir leikinn aldrei unnið sigur á Grindavíkurvelli í efstu deild. Grindavík - Breiðablik 0-10-1 Kristinn Steindórsson (57.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 815. Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7) Skot (á mark): 11-12 (5-5) Varin skot: Óskar 3 - Ingvar 3, Sigmar 2 Horn: 4-7 Rangstöður: 1-2 Aukaspyrnur fengnar: 9-10 Grindavík 4-3-3 Óskar Pétursson 6 Óli Baldur Bjarnason 5 Zoran Stamenic 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jóhann Helgason 5 Scott Ramsey 5 Gilles Mbang Ondo 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Þórarinn Kristjánsson 3 (66. Eysteinn Hauksson 4) Breiðablik 4-3-3 Ingvar Kale 6 (70. Sigmar Sigurðarson 6) Árni Kristinn Gunnarsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 6 Finnur Orri Margeirsson 8* Maður leiksins Andri Rafn Yeoman 7 Arnar Grétarsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 5 Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lúkas Kostic: Yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik „Við vorum miklu betri í fyrri hálfleiknum og mér finnst þessi úrslit ekki vera sanngjörn. Við áttum skilið að fá eitthvað úr þessum leik," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap fyrir Breiðabliki í kvöld 13. júlí 2009 21:54 Arnar: Sanngjarn sigur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld því okkur hefur gengið illa á þessum velli. Svo var þetta líka mjög mikilvægt til að lyfta okkur frá þessum pakka þarna niðri," sagði Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks eftir sigurinn í Grindavík í kvöld. 13. júlí 2009 21:42 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Lúkas Kostic: Yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik „Við vorum miklu betri í fyrri hálfleiknum og mér finnst þessi úrslit ekki vera sanngjörn. Við áttum skilið að fá eitthvað úr þessum leik," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap fyrir Breiðabliki í kvöld 13. júlí 2009 21:54
Arnar: Sanngjarn sigur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld því okkur hefur gengið illa á þessum velli. Svo var þetta líka mjög mikilvægt til að lyfta okkur frá þessum pakka þarna niðri," sagði Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks eftir sigurinn í Grindavík í kvöld. 13. júlí 2009 21:42