Innlent

Alþjóðahús er ekki lokað

Alþjóðahús er opið.
Alþjóðahús er opið.

Þar sem þess misskilnings gætir að Alþjóðahús hafi hætt starfsemi , er því hér með komið á framfæri að allir þættir í starfsemi hússins eru starfandi að fullu samkvæmt tilkynningu sem barst frá Alþjóðhúsinu.

Þar segir ennfremur að þetta eigi við um móttöku, upplýsinga- og ráðgjöf, túlka- og þýðingaþjónustu sem og íslenskukennslu.

Allir sem þörf hafa á þjónustu hússins eru því hvattir til að leita þangað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×