Alþingi segir upp Morgunblaðinu Breki Logason skrifar 25. september 2009 11:46 ÞIngmenn þurfa nú að greiða sjálfir fyrir áskrift að Morgunblaðinu vilji þeir fá blaðið sent heim. Forsætisnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í fyrradag að hætta að greiða fyrir áskrift að Morgunblaðinu fyrir þingmenn. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir formaður nefndarinnar segir að þetta sé liður í hagræðingaraðgerðum þingsins og hafi ekkert með ráðningu Davíðs Oddssonar sem ritstjóra blaðsins að ræða. Áfram verður þó hægt að glugga í Moggann sem liggur niður í þingi. „Þetta er liður í sparnaði hjá okkur. Morgunblaðið er orðið eina blaðið sem við höfum verið að borga fyrir og að okkar mati þá er þetta liðin tíð. Þingmenn hafa aðgang að fréttum á netinu og eru með netið í símanum og geta því leitað allra upplýsinga," segir Ásta sem ekki er með á hreinu hversu mörg blöð Alþingi keypti. Þingmennirnir eru allavega 63. „Við kaupum samt áfram þau blöð sem liggja niður í þingi, það er Morgunblaðið og DV." Ásta segir þessa ákvörðun ekkert hafa að gera með ráðningu Davíðs Oddssonar sem ritstjóra blaðsins enda hafi ákvörðunin verið tekin áður en þær fréttir bárust. „Þetta var rætt fyrir nokkru síðan og ákveðið var að endurskoða þetta með haustinu nú þegar þrengir að í þinginu eins og annarsstaðar," segir Ásta en einhugur var í nefndinni um þessa ákvörðun. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Forsætisnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í fyrradag að hætta að greiða fyrir áskrift að Morgunblaðinu fyrir þingmenn. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir formaður nefndarinnar segir að þetta sé liður í hagræðingaraðgerðum þingsins og hafi ekkert með ráðningu Davíðs Oddssonar sem ritstjóra blaðsins að ræða. Áfram verður þó hægt að glugga í Moggann sem liggur niður í þingi. „Þetta er liður í sparnaði hjá okkur. Morgunblaðið er orðið eina blaðið sem við höfum verið að borga fyrir og að okkar mati þá er þetta liðin tíð. Þingmenn hafa aðgang að fréttum á netinu og eru með netið í símanum og geta því leitað allra upplýsinga," segir Ásta sem ekki er með á hreinu hversu mörg blöð Alþingi keypti. Þingmennirnir eru allavega 63. „Við kaupum samt áfram þau blöð sem liggja niður í þingi, það er Morgunblaðið og DV." Ásta segir þessa ákvörðun ekkert hafa að gera með ráðningu Davíðs Oddssonar sem ritstjóra blaðsins enda hafi ákvörðunin verið tekin áður en þær fréttir bárust. „Þetta var rætt fyrir nokkru síðan og ákveðið var að endurskoða þetta með haustinu nú þegar þrengir að í þinginu eins og annarsstaðar," segir Ásta en einhugur var í nefndinni um þessa ákvörðun.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira