Bankastjóri tjáir sig ekki um fjársvikakærur Lóa Pind Aldísardóttir. skrifar 10. september 2009 19:26 Finnur Sveinbjörnsson. Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, ætlar ekki að tjá sig um lögreglukæru sem beinist gegn honum, fyrrverandi stjórnendum Kaupþings og nýja og gamla bankanum. Fréttastofa sagði í fyrrakvöld frá hjónum í Kópavogi sem hafa kært gamla og nýja Kaupþing og fyrrverandi og núverandi stjórnendur bankans til efnahagsbrotadeildar lögreglu. Kært er fyrir stórfelld efnahagsbrot á grundvelli hegningarlaga og sagt að stjórnendur bankans hafi vísvitandi og með skipulögðum hætti stundað fjársvik gegn almenningi með veitingu gengistryggðra krónulána. Hjónin tóku lán hjá Kaupþingi sem hefur tvöfaldast á tveimur árum. Nú skulda þau á sjötta tug milljóna. Lögmaður hjónanna sagði í fréttum okkar í gær að þáttur Finns Sveinbjörnssonar núverandi bankastjóra væri sérstaklega ámælisverður þar sem hann hafi tekið þátt í að semja lög sem bönnuðu gengistryggingu lána. Nú hafi hann tekið við keflinu frá gamla Kaupþingi og innheimti lánin af fullum þunga í andstöðu við lög. Fréttastofa hefur síðan í gær reynt að fá viðbrögð Finns við kærunni og gagnrýni lögmannsins. Hann hefur hins vegar ákveðið að tjá sig ekki um málið, heldur sendi bankinn frá sér yfirlýsingu þar sem segir að löglegt hafi verið að veita lán í erlendum gjaldmiðli. Fréttastofu er hins vegar ekki kunnugt um að gengistryggð lán hafi verið greidd út í jenum, dollurum eða frönkum né heldur að þeir lánasamningar hafi almennt verið í upphæðum erlendra gjaldmiðla. Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, ætlar ekki að tjá sig um lögreglukæru sem beinist gegn honum, fyrrverandi stjórnendum Kaupþings og nýja og gamla bankanum. Fréttastofa sagði í fyrrakvöld frá hjónum í Kópavogi sem hafa kært gamla og nýja Kaupþing og fyrrverandi og núverandi stjórnendur bankans til efnahagsbrotadeildar lögreglu. Kært er fyrir stórfelld efnahagsbrot á grundvelli hegningarlaga og sagt að stjórnendur bankans hafi vísvitandi og með skipulögðum hætti stundað fjársvik gegn almenningi með veitingu gengistryggðra krónulána. Hjónin tóku lán hjá Kaupþingi sem hefur tvöfaldast á tveimur árum. Nú skulda þau á sjötta tug milljóna. Lögmaður hjónanna sagði í fréttum okkar í gær að þáttur Finns Sveinbjörnssonar núverandi bankastjóra væri sérstaklega ámælisverður þar sem hann hafi tekið þátt í að semja lög sem bönnuðu gengistryggingu lána. Nú hafi hann tekið við keflinu frá gamla Kaupþingi og innheimti lánin af fullum þunga í andstöðu við lög. Fréttastofa hefur síðan í gær reynt að fá viðbrögð Finns við kærunni og gagnrýni lögmannsins. Hann hefur hins vegar ákveðið að tjá sig ekki um málið, heldur sendi bankinn frá sér yfirlýsingu þar sem segir að löglegt hafi verið að veita lán í erlendum gjaldmiðli. Fréttastofu er hins vegar ekki kunnugt um að gengistryggð lán hafi verið greidd út í jenum, dollurum eða frönkum né heldur að þeir lánasamningar hafi almennt verið í upphæðum erlendra gjaldmiðla.
Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira