Marta stefnir á 3. sætið 19. desember 2009 14:06 Marta Guðjónsdóttir Mynd/GVA Marta Guðjónsdóttir, formaður Varðar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og varaborgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Marta vill bregðast við vaxandi atvinnuleysi með því að Reykjavíkurborg skapi góð skilyrði fyrir aukinni atvinnuuppbyggingu í borginni, að fram kemur í tilkynningu. Prófkjör sjálfstæðismanna vegna komandi borgarstjórnarkosninga verður haldið í næsta mánuði. Átján gefa kost á sér í prófkjörinu, tólf af þeim eru borgar- eða varaborgarfulltrúar. Marta leggur áherslu á að borgaryfirvöld standi áfram vörð um hag heimilanna með því að viðhalda grunnþjónustunni við borgarbúa og hækka ekki útsvar eða gjaldskrár á þessum erfiðu tímum. Hún leggur einnig áherslu á stóraukna samvinnu og samhæfingu grunnskóla, tónlistarskóla og þeirra félaga sem sinna íþróttaiðkun barna og telur að Reykjavíkurborg eigi að varða leiðina að fjölbreyttum og gróskumiklum grunnskóla á Íslandi. Tengdar fréttir Geir Sveinsson vill annað sætið Geir Sveinsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik. Geir sem er tengdasonur Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 2. sæti listans. 15. desember 2009 15:07 Júlíus Vífill vill annað sætið Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Hann skipaði 5. sæti á lista sjálfstæðismanna í kosningunum 2006. 14. desember 2009 15:52 Vilhjálmur ekki með í prófkjöri „Þessi ár hafa verið mér mikils virði og í raun ómetanleg,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar, í yfirlýsingu þar sem hann kynnir þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna næsta vor. 15. desember 2009 06:00 Þorbjörg Helga gefur kost á sér í 2. sætið Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sætið á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík. 17. desember 2009 09:26 Kjartan Magnússon gefur kost á sér í 2. sætið Kjartan Magnússon borgarfulltrúi gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar á komandi vori. 17. desember 2009 10:51 Átján í prófkjöri sjálfstæðismanna Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna 2010 rann út í gær. Alls bárust 18 framboð, þar á meðal frá öllum sitjandi borgarfulltrúum flokksins nema Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, á skrifstofu flokksins í Valhöll áður en fresturinn rann út. 16. desember 2009 09:49 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Bjóða Grindvíkingum upp a ókeypis námskeið til að byggja upp seiglu Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Sjá meira
Marta Guðjónsdóttir, formaður Varðar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og varaborgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Marta vill bregðast við vaxandi atvinnuleysi með því að Reykjavíkurborg skapi góð skilyrði fyrir aukinni atvinnuuppbyggingu í borginni, að fram kemur í tilkynningu. Prófkjör sjálfstæðismanna vegna komandi borgarstjórnarkosninga verður haldið í næsta mánuði. Átján gefa kost á sér í prófkjörinu, tólf af þeim eru borgar- eða varaborgarfulltrúar. Marta leggur áherslu á að borgaryfirvöld standi áfram vörð um hag heimilanna með því að viðhalda grunnþjónustunni við borgarbúa og hækka ekki útsvar eða gjaldskrár á þessum erfiðu tímum. Hún leggur einnig áherslu á stóraukna samvinnu og samhæfingu grunnskóla, tónlistarskóla og þeirra félaga sem sinna íþróttaiðkun barna og telur að Reykjavíkurborg eigi að varða leiðina að fjölbreyttum og gróskumiklum grunnskóla á Íslandi.
Tengdar fréttir Geir Sveinsson vill annað sætið Geir Sveinsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik. Geir sem er tengdasonur Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 2. sæti listans. 15. desember 2009 15:07 Júlíus Vífill vill annað sætið Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Hann skipaði 5. sæti á lista sjálfstæðismanna í kosningunum 2006. 14. desember 2009 15:52 Vilhjálmur ekki með í prófkjöri „Þessi ár hafa verið mér mikils virði og í raun ómetanleg,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar, í yfirlýsingu þar sem hann kynnir þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna næsta vor. 15. desember 2009 06:00 Þorbjörg Helga gefur kost á sér í 2. sætið Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sætið á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík. 17. desember 2009 09:26 Kjartan Magnússon gefur kost á sér í 2. sætið Kjartan Magnússon borgarfulltrúi gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar á komandi vori. 17. desember 2009 10:51 Átján í prófkjöri sjálfstæðismanna Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna 2010 rann út í gær. Alls bárust 18 framboð, þar á meðal frá öllum sitjandi borgarfulltrúum flokksins nema Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, á skrifstofu flokksins í Valhöll áður en fresturinn rann út. 16. desember 2009 09:49 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Bjóða Grindvíkingum upp a ókeypis námskeið til að byggja upp seiglu Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Sjá meira
Geir Sveinsson vill annað sætið Geir Sveinsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik. Geir sem er tengdasonur Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 2. sæti listans. 15. desember 2009 15:07
Júlíus Vífill vill annað sætið Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Hann skipaði 5. sæti á lista sjálfstæðismanna í kosningunum 2006. 14. desember 2009 15:52
Vilhjálmur ekki með í prófkjöri „Þessi ár hafa verið mér mikils virði og í raun ómetanleg,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar, í yfirlýsingu þar sem hann kynnir þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna næsta vor. 15. desember 2009 06:00
Þorbjörg Helga gefur kost á sér í 2. sætið Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sætið á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík. 17. desember 2009 09:26
Kjartan Magnússon gefur kost á sér í 2. sætið Kjartan Magnússon borgarfulltrúi gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar á komandi vori. 17. desember 2009 10:51
Átján í prófkjöri sjálfstæðismanna Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna 2010 rann út í gær. Alls bárust 18 framboð, þar á meðal frá öllum sitjandi borgarfulltrúum flokksins nema Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, á skrifstofu flokksins í Valhöll áður en fresturinn rann út. 16. desember 2009 09:49