Innlent

Átján í prófkjöri sjálfstæðismanna

Mynd/Pjetur

Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna 2010 rann út í gær. Alls bárust 18 framboð, þar á meðal frá öllum sitjandi borgarfulltrúum flokksins nema Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, á skrifstofu flokksins í Valhöll áður en fresturinn rann út.

 



Eftirtaldir hafa gefið kost á sér:

Áslaug María Friðriksdóttir

Benedikt Ingi Tómasson

Björn Gíslason

Elínbjörg Magnúsdóttir

Emil Örn Kristjánsson

Geir Sveinsson

Gísli Marteinn Baldursson

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hildur Sverrisdóttir

Jóhann Páll Símonarson

Jórunn Frímannsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Kjartan Magnússon

Kristján Guðmundsson

Marta Guðjónsdóttir

Ragnar Sær Ragnarsson

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Þorkell Ragnarsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×