Enska úrvalsdeildin: Stórsigur Chelsea og óvænt tap Arsenal Ómar Þorgeirsson skrifar 21. nóvember 2009 16:57 John Terry fagnar með markaskorurunum Florent Malouda og Michael Essien. Nordic photos/AFP Topplið Chelsea gerði nánast út um leikinn gegn nýliðum Wolves á Brúnni í dag en heimamenn voru komnir í 3-0 þegar rúmar tuttugu mínútur voru búnar af leiknum. Florent Malouda kom Chelsea á bragðið með marki á 5. mínútu og svo komu tvo mörk frá Michael Essien en staðan var 3-0 í hálfleik. Markaveislan hélt áfram snemma í síðari hálfleik þegar Joe Cole skoraði fjórða markið en það reyndist jafnframt vera síðasta mark leiksins. Arsenal lenti í miklum erfiðleikum með að brjóta þéttan varnarmúr Sunderland á bak aftur á leikvangi Ljóssins í dag en staðan var markalaus í hálfleik. Gestirnir í Arsenal sóttu áfram stíft í síðari hálfleik en Darren Bent kom heimamönnum hins vegar yfir með góðu marki þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks. Andrey Arshavin komst næst því að jafna leikinn fyrir Arsenal á lokakaflanum en skot hans fór rétt framhjá marki Sunderland og niðurstaðan var 1-0 sigur Sunderland. Mesti hasarinn var hins vegar í fallbaráttuslag Hull og West Ham á KC-leikvanginum þar sem gestirnir í West Ham komust 0-2 yfir snemma leiks með mörkum Guillermo Franco og Jack Collison. Heimamenn í Hull svöruðu hins vegar með þremur mörkum í lok fyrri hálfleiks og staðan var 3-2 heimamönnum í vil þegar hálfleiksflautan gall. Bernand Mendy fékk svo að líta rautt spjald hjá heimamönnum snemma í síðari hálfleik og West Ham náðu að jafna leikinn stuttu síðar með marki frá Manuel Da Costa og það reyndist vera síðasta mark leiksins.Úrslit og markaskorarar:Liverpool-Manchester City 2-2 1-0 Martin Skrtel (50.), 1-1 Emmanuel Adebayor (69.), 1-2 Stephen Ireland (76.), 2-2 Yossi Benayoun (77.).Birmingham-Fulham 1-0 1-0 Lee Bowyer (16.).Burnley-Aston Villa 1-1 1-0 Steven Caldwell (9.), 1-1 Emile Heskey (86.).Chelsea-Wolves 4-0 1-0 Florent Malouda (5.), 2-0 Michael Essien (12.), 3-0 Essien (22.), 4-0 Joe Cole (56.).Hull-West Ham 3-3 0-1 Guillermo Franco (5.), 0-2 Jack Collison (11.), 1-2 sjálfsm. (27.), 2-2 Kamil Zayatte (44.), 3-2 Jimmy Bullard (45.), 3-3 Manuel Da Costa (69.).Sunderland-Arsenal 1-0 1-0 Darren Bent (70.). Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Topplið Chelsea gerði nánast út um leikinn gegn nýliðum Wolves á Brúnni í dag en heimamenn voru komnir í 3-0 þegar rúmar tuttugu mínútur voru búnar af leiknum. Florent Malouda kom Chelsea á bragðið með marki á 5. mínútu og svo komu tvo mörk frá Michael Essien en staðan var 3-0 í hálfleik. Markaveislan hélt áfram snemma í síðari hálfleik þegar Joe Cole skoraði fjórða markið en það reyndist jafnframt vera síðasta mark leiksins. Arsenal lenti í miklum erfiðleikum með að brjóta þéttan varnarmúr Sunderland á bak aftur á leikvangi Ljóssins í dag en staðan var markalaus í hálfleik. Gestirnir í Arsenal sóttu áfram stíft í síðari hálfleik en Darren Bent kom heimamönnum hins vegar yfir með góðu marki þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks. Andrey Arshavin komst næst því að jafna leikinn fyrir Arsenal á lokakaflanum en skot hans fór rétt framhjá marki Sunderland og niðurstaðan var 1-0 sigur Sunderland. Mesti hasarinn var hins vegar í fallbaráttuslag Hull og West Ham á KC-leikvanginum þar sem gestirnir í West Ham komust 0-2 yfir snemma leiks með mörkum Guillermo Franco og Jack Collison. Heimamenn í Hull svöruðu hins vegar með þremur mörkum í lok fyrri hálfleiks og staðan var 3-2 heimamönnum í vil þegar hálfleiksflautan gall. Bernand Mendy fékk svo að líta rautt spjald hjá heimamönnum snemma í síðari hálfleik og West Ham náðu að jafna leikinn stuttu síðar með marki frá Manuel Da Costa og það reyndist vera síðasta mark leiksins.Úrslit og markaskorarar:Liverpool-Manchester City 2-2 1-0 Martin Skrtel (50.), 1-1 Emmanuel Adebayor (69.), 1-2 Stephen Ireland (76.), 2-2 Yossi Benayoun (77.).Birmingham-Fulham 1-0 1-0 Lee Bowyer (16.).Burnley-Aston Villa 1-1 1-0 Steven Caldwell (9.), 1-1 Emile Heskey (86.).Chelsea-Wolves 4-0 1-0 Florent Malouda (5.), 2-0 Michael Essien (12.), 3-0 Essien (22.), 4-0 Joe Cole (56.).Hull-West Ham 3-3 0-1 Guillermo Franco (5.), 0-2 Jack Collison (11.), 1-2 sjálfsm. (27.), 2-2 Kamil Zayatte (44.), 3-2 Jimmy Bullard (45.), 3-3 Manuel Da Costa (69.).Sunderland-Arsenal 1-0 1-0 Darren Bent (70.).
Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti