Maradona: Þið megið éta orð ykkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2009 11:00 Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Argentína vann í gær 1-0 sigur á Úrúgvæ á útivelli og tryggði sér þar með farseðilinn til Suður-Afríku. Liðið hefur þó oft náð betri árangri í undankeppninni og hefur Maradona verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari. „Ég vil segja þeim sem gagnrýndu mig og fóru með mig eins og hvert annað rusl að þeir mega éta orð sín," sagði Maradona. „Þessi sigur er tileinkaður þeim sem höfðu trú á okkur en ekki fyrir þá sem sögðu lygar um okkur. Ég ætla ekki að nefna nein nöfn en þeir vita hver þeir eru." „Ég var alltaf viss um að liðið mitt myndi komast áfram. Ég bað leikmenn um að nota þennan leik til að sýna hvað í þeim býr og það gerðu þeir." „En aðrir mega éta orð sín," bætti Maradona við. Maradona sagðist þó ekki geta lofað því að hann yrði áfram landsliðsþjálfari og myndi því stýra liðinu á HM á næsta ári. „Ég veit það ekki. Ég verð að ræða fyrst við Julio Grondona (einn forráðamanna argentínska knattspyrnusambandsins) og svo mun ég taka ákvörðun." Juan Sebastian Veron sagði hins vegar eftir sigurinn að það hefði margt verið að hjá Argentínumönnum í undankeppninni og að mörgu þyrfti að breyta og að endurskipulagningar væri þörf. „Forsetinn, stjórnarmeðlimir, þjálfararnir og leikmenn þurfa allir að taka þátt í þessu ferli. Nú gefst okkur tími til að laga það sem hefur verið að svo við getum mætt með okkar allra sterkasta lið til Suður-Afríku." Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Argentína vann í gær 1-0 sigur á Úrúgvæ á útivelli og tryggði sér þar með farseðilinn til Suður-Afríku. Liðið hefur þó oft náð betri árangri í undankeppninni og hefur Maradona verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari. „Ég vil segja þeim sem gagnrýndu mig og fóru með mig eins og hvert annað rusl að þeir mega éta orð sín," sagði Maradona. „Þessi sigur er tileinkaður þeim sem höfðu trú á okkur en ekki fyrir þá sem sögðu lygar um okkur. Ég ætla ekki að nefna nein nöfn en þeir vita hver þeir eru." „Ég var alltaf viss um að liðið mitt myndi komast áfram. Ég bað leikmenn um að nota þennan leik til að sýna hvað í þeim býr og það gerðu þeir." „En aðrir mega éta orð sín," bætti Maradona við. Maradona sagðist þó ekki geta lofað því að hann yrði áfram landsliðsþjálfari og myndi því stýra liðinu á HM á næsta ári. „Ég veit það ekki. Ég verð að ræða fyrst við Julio Grondona (einn forráðamanna argentínska knattspyrnusambandsins) og svo mun ég taka ákvörðun." Juan Sebastian Veron sagði hins vegar eftir sigurinn að það hefði margt verið að hjá Argentínumönnum í undankeppninni og að mörgu þyrfti að breyta og að endurskipulagningar væri þörf. „Forsetinn, stjórnarmeðlimir, þjálfararnir og leikmenn þurfa allir að taka þátt í þessu ferli. Nú gefst okkur tími til að laga það sem hefur verið að svo við getum mætt með okkar allra sterkasta lið til Suður-Afríku."
Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn