Mannaflsfrekar framkvæmdir upp á tugi milljarða Heimir Már Pétursson skrifar 27. september 2009 13:03 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í gær að til stæði að byggja Landspítala. Mynd/ Valgarður. Ríkisstjórnin hefur raðað upp stórverkefnum sem skapa eiga hundruð eða þúsundir starfa á næstu misserum. Ráðist verður í byggingu nýs Landsspítala upp á 50 milljarða króna og en um 800 manns fá vinnu við byggingaframkvæmdirnar. Allt frá gerð stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðrins í sumar hefur verið beðið eftir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar í stórframkvæmdum sem boðað var í sáttmálanum að farið yrði í. Forystumenn Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandins hafa gagnrýnt seinagang ríkisstjórnarinnar í þessum efnum, enda óttast menn að atvinnuleysið muni aukast enn frekar þegar líða tekur á veturinn. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skýrði frá því á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær, að ríkisstjórnin hefði loksins komist að niðurstöðu. „Bygging Landspítalans er mjög mannaflsfrek og skapar amk 800 störf. Búðarhálsvirkjun er sömuleiðis komin á dagskrá. Aukning á framleiðslugetu álversins í Straumsvík, gagnaver , fyrstu áfangar álvers í Helguvík, Suðurlandsvegur og fleiri stórar samgönguframkvæmdir, virkjun jarðhita norðan og sunnan eru allt saman verkefni sem ríkisstjórnin ætlar að koma í gang sem allra fyrst í samræmi við stöguleikasáttmálann," sagði forsætisráðherra. Jóhanna sagðist treysta því gott samstarf næðist við lífeyrissjóðina um fjármögnun þessara verkefna. Aðkoma erlendra fjárfesta yrði einnig að eiga sér stað eigi þessi verkefni ættu að verða að veruleika. Það á einnig við um bankakerfið að mati Jóhönnu, en hún sagði jákvætt að erlendir kröfuhafar yrðu hluthafar í Íslandsbanka og Kaupþingi. Nú væri ljóst að kostnaður ríkisins við endurreisn bankanna yrði mun minni en áður var áætlað. „Margir spyrja hver áhrif það kunni að hafa að erlendir aðilar verði ráðandi í tveimur af nýju bönkunum. Í því sambandi skulum við ekki gleyma að erlendir bankar og kröfuhafar gætu tapað 5 - 6 þúsund milljörðum króna á falli íslensku bankanna, eða sem svarar allt að fjórfaldri landsframleiðslu Íslands.," sagði Jóhanna. Til samanburðar sagði forsætisráðherra að allar skuldbindingar vegna Icesave, ef ekkert innheimtist af eignum á móti, væri helmingur af landsframleiðslu. „Ég segi því skýrt og skorinort að ég vil frekar hafa kröfuhafana með í bönkunum sem þátttakendur í endurreisn íslensks atvinnulífs heldur en að mæta þeim fyrir dómstólum með kröfur vegna tapaðra lána," sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur raðað upp stórverkefnum sem skapa eiga hundruð eða þúsundir starfa á næstu misserum. Ráðist verður í byggingu nýs Landsspítala upp á 50 milljarða króna og en um 800 manns fá vinnu við byggingaframkvæmdirnar. Allt frá gerð stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðrins í sumar hefur verið beðið eftir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar í stórframkvæmdum sem boðað var í sáttmálanum að farið yrði í. Forystumenn Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandins hafa gagnrýnt seinagang ríkisstjórnarinnar í þessum efnum, enda óttast menn að atvinnuleysið muni aukast enn frekar þegar líða tekur á veturinn. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skýrði frá því á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær, að ríkisstjórnin hefði loksins komist að niðurstöðu. „Bygging Landspítalans er mjög mannaflsfrek og skapar amk 800 störf. Búðarhálsvirkjun er sömuleiðis komin á dagskrá. Aukning á framleiðslugetu álversins í Straumsvík, gagnaver , fyrstu áfangar álvers í Helguvík, Suðurlandsvegur og fleiri stórar samgönguframkvæmdir, virkjun jarðhita norðan og sunnan eru allt saman verkefni sem ríkisstjórnin ætlar að koma í gang sem allra fyrst í samræmi við stöguleikasáttmálann," sagði forsætisráðherra. Jóhanna sagðist treysta því gott samstarf næðist við lífeyrissjóðina um fjármögnun þessara verkefna. Aðkoma erlendra fjárfesta yrði einnig að eiga sér stað eigi þessi verkefni ættu að verða að veruleika. Það á einnig við um bankakerfið að mati Jóhönnu, en hún sagði jákvætt að erlendir kröfuhafar yrðu hluthafar í Íslandsbanka og Kaupþingi. Nú væri ljóst að kostnaður ríkisins við endurreisn bankanna yrði mun minni en áður var áætlað. „Margir spyrja hver áhrif það kunni að hafa að erlendir aðilar verði ráðandi í tveimur af nýju bönkunum. Í því sambandi skulum við ekki gleyma að erlendir bankar og kröfuhafar gætu tapað 5 - 6 þúsund milljörðum króna á falli íslensku bankanna, eða sem svarar allt að fjórfaldri landsframleiðslu Íslands.," sagði Jóhanna. Til samanburðar sagði forsætisráðherra að allar skuldbindingar vegna Icesave, ef ekkert innheimtist af eignum á móti, væri helmingur af landsframleiðslu. „Ég segi því skýrt og skorinort að ég vil frekar hafa kröfuhafana með í bönkunum sem þátttakendur í endurreisn íslensks atvinnulífs heldur en að mæta þeim fyrir dómstólum með kröfur vegna tapaðra lána," sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent