Umfjöllun: Karaktersigur hjá Frömurum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2009 15:54 Paul McShane, leikmaður Fram. Mynd/Arnþór Framarar unnu flottan karaktersigur á Stjörnunni, 3-2, í Laugardalnum í dag. Framarar lentu tvisvar undir en komu til baka og lönduðu flottum sigri. Framarar voru mun sterkara liðið framan af og mark Magnúsar Björgvinssonar kom þvert gegn gangi leiksins. Markið var skrautlegt en Magnús fékk boltann eftir útspark Bjarna Þórðar, Hannes klúðraði úthlaupinu og Magnús lyfti boltanum smekklega í markið. Framarar voru aðeins slegnir út af laginu við markið en jöfnuðu sig smám saman. Þeir uppskáru síðan sanngjarnt jöfnunarmark þegar Hjálmar Þórarinsson lék á hvern Stjörnumanninn á fætur öðrum og lagði boltann á Guðmund Magnússon sem gat ekki annað en skorað. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig skömmu síðar. Jóhann Laxdal slapp þá í gegn og aftur klúðraði Hannes úthlaupi en hann átti ekki góðan dag. Jóhann lagði boltann smekklega í markið. Stjörnumenn mættu meðvitundarlausir til síðari hálfleiks og Hjálmar jafnaði leikinn eftir aðeins 50 sekúndur í síðari hálfleik. Mikið fjör hljóp í leikinn í kjölfarið og bæði lið voru nálægt því að skora. Það var síðan átta mínútum fyrir leikslok að miðvörðurinn Jón Guðni brá sér í sóknina, Ingvar Ólason kom boltanum til hans í teignum og Jón Guðni kláraði færið vel. Sanngjarn sigur hjá Frömurum sem sýndu mikinn karakter með því að koma tvisvar til baka. Fram-Stjarnan 3-2 0-1 Magnús Björgvinsson (27.) 1-1 Guðmundur Magnússon (38.) 1-2 Jóhann Laxdal (42.) 2-2 Hjálmar Þórarinsson (46.) 3-2 Jón Guðni Fjóluson (82.) Áhorfendur: 604.Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 7. Skot (á mark): 11-9 (5-7)Varin skot: Hannes 4 - Bjarni 2Horn: 10-4Aukaspyrnur fengnar: 13-9Rangstöður: 14-2 Fram (4-4-2)Hannes Þór Halldórsson 3 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6Jón Guðni Fjóluson 7 - Maður leiksinsJoseph Tillen 6 Almarr Ormarsson 4 Ingvar Þór Ólason 5 Halldór Hermann Jónsson 4 Paul McShane 4 Hjálmar Þórarinsson 7 Guðmundur Magnússon 6 (68., Hlynur Atli Magnússon 5) Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 4 Bjarki Páll Eysteinsson 4 Daníel Laxdal 6 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 5 (63., Alfreð Elías Jóhannsson 4) Birgir Hrafn Birgisson 5 (71., Andri Sigurjónsson -) Björn Pálsson 4 Heiðar Atli Emilsson 3 (84., Þorvaldur Árnason -) Halldór Orri Björnsson 7 Jóhann Laxdal 6 Magnús Björgvinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Stjarnan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Daníel Laxdal: Lélegur leikur hjá okkur Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var þungur á brún eftir tapið gegn Fram enda fór Stjarnan illa að ráði sínu í leiknum. Liðið komst tvisvar yfir en tapaði samt. 22. ágúst 2009 18:27 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Framarar unnu flottan karaktersigur á Stjörnunni, 3-2, í Laugardalnum í dag. Framarar lentu tvisvar undir en komu til baka og lönduðu flottum sigri. Framarar voru mun sterkara liðið framan af og mark Magnúsar Björgvinssonar kom þvert gegn gangi leiksins. Markið var skrautlegt en Magnús fékk boltann eftir útspark Bjarna Þórðar, Hannes klúðraði úthlaupinu og Magnús lyfti boltanum smekklega í markið. Framarar voru aðeins slegnir út af laginu við markið en jöfnuðu sig smám saman. Þeir uppskáru síðan sanngjarnt jöfnunarmark þegar Hjálmar Þórarinsson lék á hvern Stjörnumanninn á fætur öðrum og lagði boltann á Guðmund Magnússon sem gat ekki annað en skorað. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig skömmu síðar. Jóhann Laxdal slapp þá í gegn og aftur klúðraði Hannes úthlaupi en hann átti ekki góðan dag. Jóhann lagði boltann smekklega í markið. Stjörnumenn mættu meðvitundarlausir til síðari hálfleiks og Hjálmar jafnaði leikinn eftir aðeins 50 sekúndur í síðari hálfleik. Mikið fjör hljóp í leikinn í kjölfarið og bæði lið voru nálægt því að skora. Það var síðan átta mínútum fyrir leikslok að miðvörðurinn Jón Guðni brá sér í sóknina, Ingvar Ólason kom boltanum til hans í teignum og Jón Guðni kláraði færið vel. Sanngjarn sigur hjá Frömurum sem sýndu mikinn karakter með því að koma tvisvar til baka. Fram-Stjarnan 3-2 0-1 Magnús Björgvinsson (27.) 1-1 Guðmundur Magnússon (38.) 1-2 Jóhann Laxdal (42.) 2-2 Hjálmar Þórarinsson (46.) 3-2 Jón Guðni Fjóluson (82.) Áhorfendur: 604.Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 7. Skot (á mark): 11-9 (5-7)Varin skot: Hannes 4 - Bjarni 2Horn: 10-4Aukaspyrnur fengnar: 13-9Rangstöður: 14-2 Fram (4-4-2)Hannes Þór Halldórsson 3 Daði Guðmundsson 5 Kristján Hauksson 6Jón Guðni Fjóluson 7 - Maður leiksinsJoseph Tillen 6 Almarr Ormarsson 4 Ingvar Þór Ólason 5 Halldór Hermann Jónsson 4 Paul McShane 4 Hjálmar Þórarinsson 7 Guðmundur Magnússon 6 (68., Hlynur Atli Magnússon 5) Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 4 Bjarki Páll Eysteinsson 4 Daníel Laxdal 6 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 5 (63., Alfreð Elías Jóhannsson 4) Birgir Hrafn Birgisson 5 (71., Andri Sigurjónsson -) Björn Pálsson 4 Heiðar Atli Emilsson 3 (84., Þorvaldur Árnason -) Halldór Orri Björnsson 7 Jóhann Laxdal 6 Magnús Björgvinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Stjarnan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Daníel Laxdal: Lélegur leikur hjá okkur Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var þungur á brún eftir tapið gegn Fram enda fór Stjarnan illa að ráði sínu í leiknum. Liðið komst tvisvar yfir en tapaði samt. 22. ágúst 2009 18:27 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Daníel Laxdal: Lélegur leikur hjá okkur Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var þungur á brún eftir tapið gegn Fram enda fór Stjarnan illa að ráði sínu í leiknum. Liðið komst tvisvar yfir en tapaði samt. 22. ágúst 2009 18:27
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki