Innlent

Fluttur á slysadeild eftir bifhjólaslys

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Ökumaður bifhjóls var fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Hringbraut á áttunda tímanum í kvöld. Litlar upplýsingar fengust hjá lögreglu og slökkviliði um líðan mannsins eða um aðdraganda slyssins , en lögreglumenn eru enn á staðnum. Að sögn sjónarvotta virðist ökumaðurinn hafa ekið á ljósastaur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×