Álverssamningur undirritaður í skugga skyrslettna 7. ágúst 2009 18:00 Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, og Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls undirrituðu í dag fjárfestingarsamning vegna álvers Norðuráls í Helguvík. Meginmarkmið með samningnum er að tryggja ákveðinn stöðugleika í laga- og rekstrarumhverfi álversins sem er forsenda þess að ljúka megi fjármögnun verkefnisins. Samningurinn er sambærilegur þeim samningum sem gilda fyrir álverin á Grundartanga og á Reyðarfirði. Nokkur fjöldi kom saman fyrir utan iðanðarráðuneytið og mótmælti. Meðal annars var grænu skyri slett á ráðuneytið og á bifreið ráðherrans. Þrír voru handteknir. Stöðugleikasáttmáli aðila á vinnumarkaði og stjórnvalda byggist m.a. á því að lögð verði áhersla á að Helguvíkurverkefnið gangi fram. Fyrirhugað er að fyrsti áfangi álversins taki til starfa seinni hluta árs 2011. Þá er áætlað að starfsmenn verði 210 og verði síðan 540 þegar álverið verður fullbyggt en þá er gert ráð fyrir að allt að 1000 afleidd störf skapist til viðbótar úti í samfélaginu. Við byggingu álversins munu allt að 1.500 manns starfa árið 2011 og við tengd verkefni skapast allt að 6.000 ársverk. Í heild er því áætlað að á Íslandi skapist um tíu þúsund ársverk við verkefnið og yfir tvö þúsund störf þegar framkvæmdir verða í hámarki. Áætlað er að opinber gjöld vegna starfsemi álversins í Helguvík nemi 4-5 milljarðum á ári til lengri tíma. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, og Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls undirrituðu í dag fjárfestingarsamning vegna álvers Norðuráls í Helguvík. Meginmarkmið með samningnum er að tryggja ákveðinn stöðugleika í laga- og rekstrarumhverfi álversins sem er forsenda þess að ljúka megi fjármögnun verkefnisins. Samningurinn er sambærilegur þeim samningum sem gilda fyrir álverin á Grundartanga og á Reyðarfirði. Nokkur fjöldi kom saman fyrir utan iðanðarráðuneytið og mótmælti. Meðal annars var grænu skyri slett á ráðuneytið og á bifreið ráðherrans. Þrír voru handteknir. Stöðugleikasáttmáli aðila á vinnumarkaði og stjórnvalda byggist m.a. á því að lögð verði áhersla á að Helguvíkurverkefnið gangi fram. Fyrirhugað er að fyrsti áfangi álversins taki til starfa seinni hluta árs 2011. Þá er áætlað að starfsmenn verði 210 og verði síðan 540 þegar álverið verður fullbyggt en þá er gert ráð fyrir að allt að 1000 afleidd störf skapist til viðbótar úti í samfélaginu. Við byggingu álversins munu allt að 1.500 manns starfa árið 2011 og við tengd verkefni skapast allt að 6.000 ársverk. Í heild er því áætlað að á Íslandi skapist um tíu þúsund ársverk við verkefnið og yfir tvö þúsund störf þegar framkvæmdir verða í hámarki. Áætlað er að opinber gjöld vegna starfsemi álversins í Helguvík nemi 4-5 milljarðum á ári til lengri tíma.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Sjá meira