Enski boltinn

Keane tekur til hjá Sunderland

Andy Cole er á leið frá Sunderland
Andy Cole er á leið frá Sunderland NordcPhotos/GettyImages

Roy Keane er byrjaður að hreinsa til í herbúðum Sunderland fyrir næstu leiktíð og í dag lét hann fjóra leikmenn fara frá félaginu.

Þetta eru þeir Andy Cole, Ian Harte, Stanislav Varga og Stephen Wright.

Sagt er að Keane muni fá allt að 50 milljónir punda til leikmannakaupa í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×