Erlent

Aðferð til greiningar fuglaflensu þróuð í Danmörku

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Christina Nielsen verkfræðinemi við Suðurdanska háskólann hefur þróað nýja greiningaraðferð sem gengur út á það að sjá á einfaldan og fljótlegan hátt hvort inflúensusýni innihaldi hina stökkbreyttu fuglaflensuveiru. Nielsen miðar við að aðferðinni verði beitt í Asíu þar sem á þriðja hundrað manns létust af völdum fuglaflensu fyrir fáeinum árum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×