Róstur og reiði í netheimum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 4. nóvember 2008 08:21 MYND/Getty Images Netið er verkfæri og eins og önnur verkfæri er hægt að misnota það, ályktar prófessor í heilbrigðisfræðum við St. Joseph´s-háskólann. Þetta eru orð Söru Black en hún er í hópi sérfræðinga sem CNN leitaði til um reiðina, stjórnleysið og skortinn á ritskoðun sem einkennir suma hluta Netsins. Nú hafa jafnvel litið dagsins ljós haturssíður sem ekki eru settar til höfuðs neinu sérstöku. Þær getur fólk hreinlega heimsótt og ausið úr sér munnsöfnuði yfir Vísa-reikningnum, álagningarseðlinum, nágrannanum á efri hæðinni, nú eða bara veðrinu. Sem dæmi um slíka síðu má nefna mybiggestcomplaint.com þar sem reitt fólk kemur saman og er reitt. Kannski er eins gott að það er þá bara þarna hugsa nú væntanlega einhverjir og vissulega er það gilt sjónarmið en talsmenn félagsvísindanna seilast lengra. Lesley Withers, prófessor í fjölmiðlafræði við Central Michigan-háskólann segir að áður hafi menn þó þurft að ábyrgjast það sem þeir rituðu en nú sé öldin önnur. Nafnleysið gerir höfundana ábyrgðarlausa og fjarlægir um leið hömlurnar í málflutningi þeirra. Prófessor í sálfræði við Háskólann í Texas segir reiði oft fela í sér tilraun til að ná stjórn á aðstæðum þegar sú stjórn sé ekki fyrir hendi. Afleiðingarnar geti svo verið skelfilegri en margan grunar og næg eru dæmin um morð, sjálfsmorð og aðra firringu - meira að segja innan marka sýndarveruleikans. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Netið er verkfæri og eins og önnur verkfæri er hægt að misnota það, ályktar prófessor í heilbrigðisfræðum við St. Joseph´s-háskólann. Þetta eru orð Söru Black en hún er í hópi sérfræðinga sem CNN leitaði til um reiðina, stjórnleysið og skortinn á ritskoðun sem einkennir suma hluta Netsins. Nú hafa jafnvel litið dagsins ljós haturssíður sem ekki eru settar til höfuðs neinu sérstöku. Þær getur fólk hreinlega heimsótt og ausið úr sér munnsöfnuði yfir Vísa-reikningnum, álagningarseðlinum, nágrannanum á efri hæðinni, nú eða bara veðrinu. Sem dæmi um slíka síðu má nefna mybiggestcomplaint.com þar sem reitt fólk kemur saman og er reitt. Kannski er eins gott að það er þá bara þarna hugsa nú væntanlega einhverjir og vissulega er það gilt sjónarmið en talsmenn félagsvísindanna seilast lengra. Lesley Withers, prófessor í fjölmiðlafræði við Central Michigan-háskólann segir að áður hafi menn þó þurft að ábyrgjast það sem þeir rituðu en nú sé öldin önnur. Nafnleysið gerir höfundana ábyrgðarlausa og fjarlægir um leið hömlurnar í málflutningi þeirra. Prófessor í sálfræði við Háskólann í Texas segir reiði oft fela í sér tilraun til að ná stjórn á aðstæðum þegar sú stjórn sé ekki fyrir hendi. Afleiðingarnar geti svo verið skelfilegri en margan grunar og næg eru dæmin um morð, sjálfsmorð og aðra firringu - meira að segja innan marka sýndarveruleikans.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira