Skrímsli og óeirðir falli í skuggann af EM 7. maí 2008 14:37 Nú er aðeins mánuður í að EM í knattspyrnu hefjist í Austurríki og Sviss. Mótshaldarar áttu von á að verða í sviðsljósinu á mánuðunum fram að móti, en löndin tvö hafa þó komist í fréttir fyrir miður fallega hluti að undanförnu. Fréttir af hryllilegum atburðum sem áttu sér stað í Amstetten í Austurríki, í 120 km fjarlægð frá höfuðborginni, hafa riðið yfir heimsbyggðina undanfarna daga. Íþróttamálaráðherrann í Austurríki vonar að Amstetten-málið - þar sem maður er sakaður um að hafa haldið dóttur sinni nauðugri og eignast með henni sjö börn - muni ekki varpa skugga á Evrópumótið í sumar. "Evrópumótið mun sýna hið raunverulega Austurríki. Vingjarnlegt og fágað land þar sem íþróttir og menning dafna," sagði ráðherrann í samtali við AP fréttastofuna. Ekki hafa grannar Austurríkismanna í Sviss verið mikið heppnari með framvindu mála nú skömmu fyrir mót, því til óeirða kom á tveimur af mótsstöðunum í síðustu umferð í efstu deild. 45 manns voru fluttir á sjúkrahús eftir að kom til átaka á leikjum helgarinnar og flugust áhorfendur m.a. á við lögreglu. Svisslendingar hafa ekki stórar áhyggjur af þessu fyrir EM í sumar og benda á að öryggisgæsla verði fimmfölduð á við það sem gengur og gerist þegar mótið hefst. Fótboltabullur eru jafnan fyrirbæri sem vekur titring meðal skipuleggjenda fyrir stórmót, en Svisslendingar hafa trú á því að verðlag muni fæla hluta þeirra á brott. "Það er ekki ódýrt að koma hingað og gista og kaupa sig inn á leikina, svo það ætti að koma í veg fyrir eitthvað af þessu," sagði talsmaður öryggismála í Basel. Svartamarkaðsbraskið er jafnan mikið í kring um stórmót á borð við EM og dæmi eru um að miðar á leik Þjóðverja or Pólverja í Klagenfurt í Austurríki séu til sölu á hátt í 200,000 krónur. Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Nú er aðeins mánuður í að EM í knattspyrnu hefjist í Austurríki og Sviss. Mótshaldarar áttu von á að verða í sviðsljósinu á mánuðunum fram að móti, en löndin tvö hafa þó komist í fréttir fyrir miður fallega hluti að undanförnu. Fréttir af hryllilegum atburðum sem áttu sér stað í Amstetten í Austurríki, í 120 km fjarlægð frá höfuðborginni, hafa riðið yfir heimsbyggðina undanfarna daga. Íþróttamálaráðherrann í Austurríki vonar að Amstetten-málið - þar sem maður er sakaður um að hafa haldið dóttur sinni nauðugri og eignast með henni sjö börn - muni ekki varpa skugga á Evrópumótið í sumar. "Evrópumótið mun sýna hið raunverulega Austurríki. Vingjarnlegt og fágað land þar sem íþróttir og menning dafna," sagði ráðherrann í samtali við AP fréttastofuna. Ekki hafa grannar Austurríkismanna í Sviss verið mikið heppnari með framvindu mála nú skömmu fyrir mót, því til óeirða kom á tveimur af mótsstöðunum í síðustu umferð í efstu deild. 45 manns voru fluttir á sjúkrahús eftir að kom til átaka á leikjum helgarinnar og flugust áhorfendur m.a. á við lögreglu. Svisslendingar hafa ekki stórar áhyggjur af þessu fyrir EM í sumar og benda á að öryggisgæsla verði fimmfölduð á við það sem gengur og gerist þegar mótið hefst. Fótboltabullur eru jafnan fyrirbæri sem vekur titring meðal skipuleggjenda fyrir stórmót, en Svisslendingar hafa trú á því að verðlag muni fæla hluta þeirra á brott. "Það er ekki ódýrt að koma hingað og gista og kaupa sig inn á leikina, svo það ætti að koma í veg fyrir eitthvað af þessu," sagði talsmaður öryggismála í Basel. Svartamarkaðsbraskið er jafnan mikið í kring um stórmót á borð við EM og dæmi eru um að miðar á leik Þjóðverja or Pólverja í Klagenfurt í Austurríki séu til sölu á hátt í 200,000 krónur.
Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira