Enski boltinn

Leikirnir sem toppliðin eiga eftir

Elvar Geir Magnússon skrifar
Chelsea og Manchester United eiga eftir að mætast í leik sem gæti ráðið úrslitum um titilinn.
Chelsea og Manchester United eiga eftir að mætast í leik sem gæti ráðið úrslitum um titilinn.

Mikil spenna er í ensku úrvalsdeildinni og allt útlit er fyrir að meistaratitillinn fari til Manchester United eða Chelsea.

Aðeins eru fimm umferðir eftir og styttist m.a. í viðureign milli Chelsea og United á Stamford Bridge.

Hér að neðan má til fróðleiks sjá hvaða leiki þrjú efstu lið deildarinnar eiga eftir.

Manchester United (77 stig)

Arsenal - heima

Blackburn - úti

Chelsea - úti

West Ham - heima

Wigan - úti

Chelsea (74 stig)

Wigan - heima

Everton - úti

Man Utd - heima

Newcastle - úti

Bolton - heima

Arsenal (71 stig)

Man Utd - úti

Reading - heima

Derby - úti

Everton - heima

Sunderland - úti




Fleiri fréttir

Sjá meira


×