Enski boltinn

Chelsea minnkar forystu United niður í tvö stig

Gabriel Agbonlahor og Gareth Barry skoruðu þrjú af fjórum mörkum Aston Villa gegn Bolton.
Gabriel Agbonlahor og Gareth Barry skoruðu þrjú af fjórum mörkum Aston Villa gegn Bolton.

Chelsea bar sigurorð af Manchester City, 2-0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði forystu Manchester United á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Ensku meistararnir eiga leik til góða, gegn Middlesbrough á morgun.

Úrslit og markaskorarar:

Aston Villa - Bolton 4-0

1-0 Gareth Barry (9.), 2-0 Gabriel Agbonlahor (56.), 3-0 Gareth Barry (60.), 4-0 Marlon Harewood (86.).

Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson léku allan leikinn fyrir Bolton.



Blackburn - Tottenham 0-1

0-1 Dimitar Berbatov (7.), 1-1 Morten Gamst Pedersen (30.).

Fulham - Sunderland 1-3

0-1 Danny Collins (45.), 0-2 Michael Chopra (54.), 1-2 David Healy (74.), 1-3 Kenwyne Jonas (76.).

Newcastle - Reading 3-0

1-0 Obafemi Martins (18.), 2-0 Michael Owen (43.), 3-0 Mark Viduka (58.).

Ívar Ingimarsson lék allan leikinn í vörn Reading.



Wigan - Birmingham 2-0

1-0 Ryan Taylor (15.), 2-0 Ryan Taylor (55.).

Man. City - Chelsea 0-2

0-1 Richard Dunne, sjálfsm. (6.), 0-2 Salomon Kalou (53.).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×