Enski boltinn

Töframark Ronaldo komið á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir United í gær.
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir United í gær. Nordic Photos / Getty Images
Eins og alltaf má sjá mörkin úr enska boltanum hér á Vísi. Mörk gærdagsins eru engin undantekning.

Manchester United vann 2-0 sigur á Bolton þar sem Ronaldo skoraði bæði mörk United, þar af eitt glæsimark úr aukaspyrnu.

Tottenham og Chelsea gerðu 4-4 jafntefli og má sjá mörkin átta auk ótrúlegs klúðurs Dimitars Berbatovs í blálokin.

Smelltu hér til að sjá mörkin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×