Keith Richards varar Winehouse við eiturlyfjum 16. mars 2008 16:24 Keith Richards og Mick Jagger töluðu um eigin eiturlyfjaneyslu í viðtalinu við The Mail on Sunday. MYND/AFP Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum. Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Sjá meira
Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum.
Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Sjá meira