Keith Richards varar Winehouse við eiturlyfjum 16. mars 2008 16:24 Keith Richards og Mick Jagger töluðu um eigin eiturlyfjaneyslu í viðtalinu við The Mail on Sunday. MYND/AFP Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum. Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum.
Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira