Keith Richards varar Winehouse við eiturlyfjum 16. mars 2008 16:24 Keith Richards og Mick Jagger töluðu um eigin eiturlyfjaneyslu í viðtalinu við The Mail on Sunday. MYND/AFP Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum. Menning Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Gítarleikari Rolling Stones Keith Richards hefur varað söngkonuna Amy Winehouse við að hún eigi ekki langt eftir taki hún sig ekki á varðandi eiturlyfjaneyslu sína. Gítarleikarinn sem er frægur fyrir eigin eiturlyfjaneyslu lét ummælin falla eftir að hann sá mynd af Winehouse þar sem hún reykti krakk. Hann sagði jafnframt í viðtali við The Mail on Sunday að Winehouse væri eina nútíma poppstjarnan sem hann mæti að verðleikum. Í viðtalinu talaði hann einnig opinskátt um eigin eiturlyfjaneyslu. Mick Jagger sagði einnig í viðtalinu að tónlist Winehouse myndi verða fyrir barðinu á eiturlyfjaneyslunni vegna tímans sem færi í afskipti lögregla af neyslunni. Richards sem er 64 ára svaraði í viðtalinu hvaða nútímalistamann hann kynni að meta „Það er aðeins ein manneskja. Þessi stelpa Amy. En hún verður að snúa við blaðinu." Hann átti þó ekki von á að hún hlustaði á skilaboðin. Amy Winehouse. „Ég er enginn trúboði. En ég hef verið þarna og þú verður að koma skilaboðunum til hennar," sagði hann í viðtalinu. Fyrrverandi heróínfíkillinn viðurkenndi að reykja stöðugt hass og sagði að hann hefði eitt sinn verið í svo mikilli vímu að hann hafi látið flugelda brenna einn fingur inn að beini. Jagger talaði um vandræði Rolling Stones með lögregluna varðandi eiturlyf á áttunda áratugnum. „Þau tóku algjörlega yfir skapandi hlið okkar og við gátum ekki þetta eða hitt, við eyddum öllum tima okkar í samskipti við lögregluna" sagði hann og bætti við að það sama væri að gerast hjá Amy. „Að koma fram er eins og kynlíf. Það er fíkn. En til að gera það vel getur maður ekki gert það stöðugt," sagði Jagger að lokum.
Menning Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira