Erlent

Obama hafnar "draumaparinu"

Barak Obama hefur hafnað því að verða varaforseti Hillary Clinton í næstu forsetakosningum.

Margir frammámenn í Demókrataflokkunum sjá þau tvö sem draumaparið í kosningunum.

Obama segir að það skjóti sökku við að sá sem er í öðru sæti í forkosningunum biðji þann sem sé í fyrsta sæti að verða varamaður sinn.

Kosið verður í ríkinu Mississippi í dag og stendur Obama mun betur í Hillary í skoðanakönnnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×