Innlent

Piltur slapp ótrúlega vel þegar hann varð fyrir bíl

MYND/Stefán

Fjórtán ára piltur slapp ótrúlega vel að sögn lögreglu þegar hann varð fyrir bíl á Hringbraut í Keflavík í gærkvöldi. Óttast var að hann væri mikið slasaðu en við rannsókn kom í ljós að hann var óbrotinn en talsvert marinn. Hann var látinn dvelja á sjúkrahúsi í nótt til öryggis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×