Enski boltinn

Chelsea og Tottenham leika til úrslita

Joe Cole skorar sigurmark Chelsea
Joe Cole skorar sigurmark Chelsea Nordic Photos / Getty Images

Það verða Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham sem leika til úrslita í enska deildarbikarnum. Chelsea lagði Everton 1-0 á Goodison Park í kvöld í síðari viðureign liðanna í undanúrslitunum og vinnur því samanlagt 3-1. Það var Joe Cole sem skoraði sigurmark Chelsea í síðari hálfleiknum í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×