Enski boltinn

Ég mun styðja Joey Barton

NordicPhotos/GettyImages

Kevin Keegan segist muni gera allt sem í hans valdi stendur til að hlúa að miðjumanninum Joey Barton, sem gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist vegna ofbeldisverka.

"Ég var með Joey á mínum snærum þegar ég var hjá Manchester City. Hann var þá 16 ára gamall og ég sá hann bæta sig. Ég sagði honum að hann fengi alla hjálp sem völ væri á hjá Newcastle," sagði Kevin Keegan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×