Enski boltinn

Liverpool er ekki til sölu

Gillett og Hicks ætla ekki að selja
Gillett og Hicks ætla ekki að selja NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn Liverpool hafa neitað þeim fregnum alfarið að amerískir eigendur félagsins séu að íhuga að selja hlut sinn í félaginu. Í gær var greint frá því að fjárfestar frrá Dubai International Capital hefðu áhuga á að eignast félagið, en tilboði þeirra var hafnað á síðustu stundu þegar Bandaríkjamennirnir keyptu hlut sinn á sínum tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×