Sigfús: Elska alla strákana út af lífinu Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 24. ágúst 2008 13:27 Þorgerður Katrín og Sigfús. Mynd/Vilhelm Sigfús Sigurðsson var löngu hættur að svekkja sig á tapinu gegn Frökkum þegar Vísir hitti hann eftir leik en þá var Sigfús kominn með silfur um hálsinn og bros á munni. „Eftir leikinn þá brotnaði ég niður, mig langaði svo í gullið. Þá kom ágætis félagi minn, Dinart, klappaði mér á hausinn og sagði að við hefðum spilað frábært mót, gætum verið stoltir og bara upp með hausinn. Þá rann upp fyrir mér að við værum í Mekka íþróttanna og hér væru allir bestu íþróttamenn heimsog við værum að fá silfur hérna. Guð minn góður hvað ég er ógeðslega ánægður. Ég vona að ég hafi gert fjölskyldu mina og þá aðallega son minn stoltan hér í dag," sagði Sigfús sem var mjög hrærður og hann vildi sérstaklega hrósa framkvæmdastjóra HSÍ, Einari Þorvarðarsyni. „Sá sem á mesta hrósið skilið er Einar Þorvarðarson. Hann er búinn að vera frá því í undirbúningnum fyrir Pólland búinn að mæta á hverja einustu æfingu, alla leiki og ég veit ekki hvað og hvað. Maðurinn er gjörsamlega ódrepandi. Núna er ég að koma heim og mun gera allt sem ég get við að hjálpa honum að lyfta handboltanum á hærri stall heima. Medalían var fyrst og fremst fyrir Ísland sem og þá sem maður elskar. Sá sem á mesta heiðurinn er samt Einar," sagði Sigfús sem hafði íhugað að hætta með landsliðinu en er ekki alveg eins viss núna. „Þetta mót hefur kveikt rosalega í mér. Ég hafði talað um að mig langaði að hætta ef ég ynni medalíu á Ólympíuleikum. Núna þarf ég aðeins að leggja hausinn í bleyti. Það var svo gaman hérna að mér leið oft eins og ég væri tvítugur. Ég ætla að hafa ógeðslega gaman með strákunum í kvöld en ég elska þá alla út af lífinu. Vera með medalíuna við hjartað og hafa það ógeðslega nice. Tengdar fréttir Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24. ágúst 2008 12:41 Ingimundur: Sáttur við mína frammistöðu Frammistaða Ingimundar Ingimundarsonar í Peking var frábær en það kom mörgum á óvart hversu vel hann spilaði í vörninni. 24. ágúst 2008 13:14 Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24. ágúst 2008 12:47 Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16 Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24. ágúst 2008 12:43 Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33 Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30 Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Sigfús Sigurðsson var löngu hættur að svekkja sig á tapinu gegn Frökkum þegar Vísir hitti hann eftir leik en þá var Sigfús kominn með silfur um hálsinn og bros á munni. „Eftir leikinn þá brotnaði ég niður, mig langaði svo í gullið. Þá kom ágætis félagi minn, Dinart, klappaði mér á hausinn og sagði að við hefðum spilað frábært mót, gætum verið stoltir og bara upp með hausinn. Þá rann upp fyrir mér að við værum í Mekka íþróttanna og hér væru allir bestu íþróttamenn heimsog við værum að fá silfur hérna. Guð minn góður hvað ég er ógeðslega ánægður. Ég vona að ég hafi gert fjölskyldu mina og þá aðallega son minn stoltan hér í dag," sagði Sigfús sem var mjög hrærður og hann vildi sérstaklega hrósa framkvæmdastjóra HSÍ, Einari Þorvarðarsyni. „Sá sem á mesta hrósið skilið er Einar Þorvarðarson. Hann er búinn að vera frá því í undirbúningnum fyrir Pólland búinn að mæta á hverja einustu æfingu, alla leiki og ég veit ekki hvað og hvað. Maðurinn er gjörsamlega ódrepandi. Núna er ég að koma heim og mun gera allt sem ég get við að hjálpa honum að lyfta handboltanum á hærri stall heima. Medalían var fyrst og fremst fyrir Ísland sem og þá sem maður elskar. Sá sem á mesta heiðurinn er samt Einar," sagði Sigfús sem hafði íhugað að hætta með landsliðinu en er ekki alveg eins viss núna. „Þetta mót hefur kveikt rosalega í mér. Ég hafði talað um að mig langaði að hætta ef ég ynni medalíu á Ólympíuleikum. Núna þarf ég aðeins að leggja hausinn í bleyti. Það var svo gaman hérna að mér leið oft eins og ég væri tvítugur. Ég ætla að hafa ógeðslega gaman með strákunum í kvöld en ég elska þá alla út af lífinu. Vera með medalíuna við hjartað og hafa það ógeðslega nice.
Tengdar fréttir Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24. ágúst 2008 12:41 Ingimundur: Sáttur við mína frammistöðu Frammistaða Ingimundar Ingimundarsonar í Peking var frábær en það kom mörgum á óvart hversu vel hann spilaði í vörninni. 24. ágúst 2008 13:14 Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24. ágúst 2008 12:47 Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16 Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24. ágúst 2008 12:43 Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33 Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30 Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27
Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24. ágúst 2008 12:41
Ingimundur: Sáttur við mína frammistöðu Frammistaða Ingimundar Ingimundarsonar í Peking var frábær en það kom mörgum á óvart hversu vel hann spilaði í vörninni. 24. ágúst 2008 13:14
Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24. ágúst 2008 12:47
Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16
Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24. ágúst 2008 12:43
Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33
Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30
Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17