Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. Handbolti 28.1.2026 07:00 Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. Handbolti 27.1.2026 22:43 Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Handbolti 27.1.2026 21:42 Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. Handbolti 27.1.2026 21:07 „Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. Handbolti 27.1.2026 20:00 Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. Handbolti 27.1.2026 19:17 Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Króatía er með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð milliriðla EM í handbolta á morgun eftir sigur á Slóvenum í kvöld, lokatölur 29-25 Króatíu íu vil. Handbolti 27.1.2026 18:41 Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í landsliði Kúveit í handbolta eru úr leik á Asíumótinu eftir tap gegn ríkjandi Asíumeisturum Katar í framlengdum undanúrslitaleik liðanna, lokatölur urðu 27-26 Katar í vil. Handbolti 27.1.2026 17:49 „Þetta er þungt“ „Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Handbolti 27.1.2026 17:25 „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur í íslenska landsliðinu með átta mörk en hann, eins og aðrir í liðinu, var svekktur í leikslok. Handbolti 27.1.2026 17:21 „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega svekktur með 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Hann hefði viljað sjá tímann stoppa fyrr í lokasókninni en segir það ekki skipta mestu máli, Ísland hefði átt að gera betur miklu fyrr. Handbolti 27.1.2026 17:14 Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Möguleikar íslenska karlalandsliðsins í handbolta á að komast í undanúrslit Evrópumótsins dvínuðu eftir 38-38 jafntefli við Sviss í miklum markaleik í Malmö í dag. Varnarframmistaða Íslands var afar slök. Handbolti 27.1.2026 16:58 „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Elliði Snær Viðarsson og félagar í íslenska landsliðinu voru skiljanlega mjög svekktir eftir jafnteflið á móti Sviss í dag. Tapað stig þýðir að nú þarf íslenska landsliðið að treysta á aðra ætli liðið að komast í undanúrslitin. Handbolti 27.1.2026 16:53 Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Stigið gegn Sviss gerði lítið fyrir Ísland í baráttunni um sæti í undanúrslitunum, strákarnir okkar þurfa enn að treysta á að önnur úrslit falli með þeim. Svíþjóð eða Króatía verður að tapa allavega öðrum sinna leikja. Handbolti 27.1.2026 16:47 Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli á móti Sviss í þriðja leik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 27.1.2026 16:38 Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Ísland gerði 38-38 jafntefli við Sviss í þriðja leik milliriðilsins á EM í handbolta. Strákarnir okkar spiluðu slakan varnarleik, tókst samt að jafna leikinn undir lokin en náðu ekki að stela sigrinum í síðustu sókninni. Stigið gerir lítið fyrir liðið í baráttunni um undanúrslit og Ísland þarf að treysta á önnur úrslit. Handbolti 27.1.2026 16:00 Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Þó að augu Íslendinga séu á leiknum mikilvæga við Sviss í dag þá tekur við í kjölfarið afar áhugaverður grannaslagur Slóveníu og Króatíu í sama riðli, á EM í handbolta. Þar er leikmaður sem spilað hefur fyrir bæði landslið. Handbolti 27.1.2026 14:30 Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Stuðningsfólk Íslands fjölmennir enn á leiki strákanna okkar á EM í Malmö. Fjölmenni hitaði upp fyrir leik dagsins í Sviss. Handbolti 27.1.2026 13:39 Viggó í hópnum gegn Sviss Leikmannahópur Íslands er óbreyttur fyrir leik dagsins við Sviss. Viggó Kristjánsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Svíþjóð í fyrradag. Handbolti 27.1.2026 13:26 Vill Wille burt Þriðji markahæsti leikmaður í sögu norska handboltalandsliðsins vill losna við þjálfara þess. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 12:30 Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Þegar gengur vel þá er meira gaman en venjulega. Það mátti svo sannarlega sjá hjá strákunum okkar í Malmö Arena í gær. Handbolti 27.1.2026 12:01 Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Að mati sérfræðings TV 2 í Danmörku varð hrokafullt viðhorf franska handboltalandsliðinu að falli í tapinu fyrir því spænska á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 10:30 Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Fari svo að Ísland komist í undanúrslit á yfirstandandi Evrópumóti karla í handbolta um helgina verður snúið fyrir stuðningsfólk að fá miða á úrslitahelgina í Herning. Uppselt er á leikina. Handbolti 27.1.2026 09:52 „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum. Handbolti 27.1.2026 09:02 Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Ísland er í afar jafnri fjögurra liða baráttu um tvö laus sæti í undanúrslitum á EM í handbolta. Liðið verður líklega að vinna Sviss í dag og Slóveníu á morgun til þess að komast þangað. Handbolti 27.1.2026 08:32 „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Strákarnir okkar fóru eðlilega með himinskautum eftir stórsigurinn á Svíum á EM og það kom í hlut þjálfarateymisins að ná þeim aftur niður á jörðina. Handbolti 27.1.2026 08:03 „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Lítið sem ekkert er af fréttum tengdum Evrópumótinu í handbolta í helstu miðlunum í Sviss, fyrir leik þjóðarinnar við Ísland á EM í dag. Ríkismiðillinn SRF varar þó sérstaklega við Óðni Þór Ríkharðssyni. Handbolti 27.1.2026 07:35 Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, Dagur Sigurðsson, virðist nýta öll tækifæri sem gefast til að brýna sína menn áfram á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 07:01 Hleraði leikhlé Norðmanna Leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins hlustaði á leikhlé Noregs undir lok leiks liðanna í milliriðli I á Evrópumótinu. Handbolti 26.1.2026 23:31 „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handbolta, segir að hugarfar Íslendinga í stórsigrinum á Svíum á EM hafi verið til fyrirmyndar. Hann hrósaði nálgun þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 26.1.2026 22:47 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. Handbolti 28.1.2026 07:00
Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. Handbolti 27.1.2026 22:43
Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Handbolti 27.1.2026 21:42
Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. Handbolti 27.1.2026 21:07
„Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. Handbolti 27.1.2026 20:00
Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. Handbolti 27.1.2026 19:17
Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Króatía er með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð milliriðla EM í handbolta á morgun eftir sigur á Slóvenum í kvöld, lokatölur 29-25 Króatíu íu vil. Handbolti 27.1.2026 18:41
Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í landsliði Kúveit í handbolta eru úr leik á Asíumótinu eftir tap gegn ríkjandi Asíumeisturum Katar í framlengdum undanúrslitaleik liðanna, lokatölur urðu 27-26 Katar í vil. Handbolti 27.1.2026 17:49
„Þetta er þungt“ „Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Handbolti 27.1.2026 17:25
„Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur í íslenska landsliðinu með átta mörk en hann, eins og aðrir í liðinu, var svekktur í leikslok. Handbolti 27.1.2026 17:21
„Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega svekktur með 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Hann hefði viljað sjá tímann stoppa fyrr í lokasókninni en segir það ekki skipta mestu máli, Ísland hefði átt að gera betur miklu fyrr. Handbolti 27.1.2026 17:14
Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Möguleikar íslenska karlalandsliðsins í handbolta á að komast í undanúrslit Evrópumótsins dvínuðu eftir 38-38 jafntefli við Sviss í miklum markaleik í Malmö í dag. Varnarframmistaða Íslands var afar slök. Handbolti 27.1.2026 16:58
„Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Elliði Snær Viðarsson og félagar í íslenska landsliðinu voru skiljanlega mjög svekktir eftir jafnteflið á móti Sviss í dag. Tapað stig þýðir að nú þarf íslenska landsliðið að treysta á aðra ætli liðið að komast í undanúrslitin. Handbolti 27.1.2026 16:53
Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Stigið gegn Sviss gerði lítið fyrir Ísland í baráttunni um sæti í undanúrslitunum, strákarnir okkar þurfa enn að treysta á að önnur úrslit falli með þeim. Svíþjóð eða Króatía verður að tapa allavega öðrum sinna leikja. Handbolti 27.1.2026 16:47
Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli á móti Sviss í þriðja leik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 27.1.2026 16:38
Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Ísland gerði 38-38 jafntefli við Sviss í þriðja leik milliriðilsins á EM í handbolta. Strákarnir okkar spiluðu slakan varnarleik, tókst samt að jafna leikinn undir lokin en náðu ekki að stela sigrinum í síðustu sókninni. Stigið gerir lítið fyrir liðið í baráttunni um undanúrslit og Ísland þarf að treysta á önnur úrslit. Handbolti 27.1.2026 16:00
Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Þó að augu Íslendinga séu á leiknum mikilvæga við Sviss í dag þá tekur við í kjölfarið afar áhugaverður grannaslagur Slóveníu og Króatíu í sama riðli, á EM í handbolta. Þar er leikmaður sem spilað hefur fyrir bæði landslið. Handbolti 27.1.2026 14:30
Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Stuðningsfólk Íslands fjölmennir enn á leiki strákanna okkar á EM í Malmö. Fjölmenni hitaði upp fyrir leik dagsins í Sviss. Handbolti 27.1.2026 13:39
Viggó í hópnum gegn Sviss Leikmannahópur Íslands er óbreyttur fyrir leik dagsins við Sviss. Viggó Kristjánsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Svíþjóð í fyrradag. Handbolti 27.1.2026 13:26
Vill Wille burt Þriðji markahæsti leikmaður í sögu norska handboltalandsliðsins vill losna við þjálfara þess. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 12:30
Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Þegar gengur vel þá er meira gaman en venjulega. Það mátti svo sannarlega sjá hjá strákunum okkar í Malmö Arena í gær. Handbolti 27.1.2026 12:01
Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Að mati sérfræðings TV 2 í Danmörku varð hrokafullt viðhorf franska handboltalandsliðinu að falli í tapinu fyrir því spænska á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 10:30
Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Fari svo að Ísland komist í undanúrslit á yfirstandandi Evrópumóti karla í handbolta um helgina verður snúið fyrir stuðningsfólk að fá miða á úrslitahelgina í Herning. Uppselt er á leikina. Handbolti 27.1.2026 09:52
„Eru ekki öll lið bananahýði?“ Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum. Handbolti 27.1.2026 09:02
Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Ísland er í afar jafnri fjögurra liða baráttu um tvö laus sæti í undanúrslitum á EM í handbolta. Liðið verður líklega að vinna Sviss í dag og Slóveníu á morgun til þess að komast þangað. Handbolti 27.1.2026 08:32
„Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Strákarnir okkar fóru eðlilega með himinskautum eftir stórsigurinn á Svíum á EM og það kom í hlut þjálfarateymisins að ná þeim aftur niður á jörðina. Handbolti 27.1.2026 08:03
„Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Lítið sem ekkert er af fréttum tengdum Evrópumótinu í handbolta í helstu miðlunum í Sviss, fyrir leik þjóðarinnar við Ísland á EM í dag. Ríkismiðillinn SRF varar þó sérstaklega við Óðni Þór Ríkharðssyni. Handbolti 27.1.2026 07:35
Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, Dagur Sigurðsson, virðist nýta öll tækifæri sem gefast til að brýna sína menn áfram á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 07:01
Hleraði leikhlé Norðmanna Leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins hlustaði á leikhlé Noregs undir lok leiks liðanna í milliriðli I á Evrópumótinu. Handbolti 26.1.2026 23:31
„Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handbolta, segir að hugarfar Íslendinga í stórsigrinum á Svíum á EM hafi verið til fyrirmyndar. Hann hrósaði nálgun þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 26.1.2026 22:47