Handbolti

Myndir úr leik Íslands og Frakklands

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Vilhelm.
Mynd/Vilhelm.

Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. Frábær árangur íslenska liðsins sem vann silfurverðlaun á leikunum en Frakkar unnu úrslitaleikinn 28-23.





Björgvin Páll Gustavsson varði 10 skot í úrslitaleiknum.Mynd/Vilhelm
Þjálfararnir Guðmundur og Óskar Bjarni.Mynd/Vilhelm
Guðjón Valur skoraði 9 mörk.Mynd/Vilhelm
Guðjón hefur farið illa með nokkur góð færi í tveimur síðustu leikjum.Mynd/Vilhelm
Hreiðar Guðmundsson lék í markinu hluta af leiknum.Mynd/Vilhelm
Alexander Petersson skoraði 2 mörk í úrslitaleiknum.Mynd/Vilhelm
Logi Geirsson var með 3 mörk.Mynd/Vilhelm
Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 5 mörk.Mynd/Vilhelm
Snorri Steinn að brjótast í gegnum vörnina.Mynd/Vilhelm
Snorri skoraði 4 mörk í morgun.Mynd/Vilhelm
Íslenska liðið fékk góðan stuðning.Mynd/Vilhelm
Strákarnir þakka fyrir stuðninginn.Mynd/Vilhelm
Þorgerður Katrín og Sigfús Sigurðsson.Mynd/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×