Séð og heyrt mátti ekki birta mynd af Tarantino 27. nóvember 2008 15:14 Quentin Tarantino MYND/HARI Alti már Gylfason blaðamaður Séð og heyrt og Birtíngur útgáfufélag ehf voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd til þess að greiða Ingu Birnu Dungal 180.000 krónur ásamt vöxtum. Einnig var þeim gert að greiða 160.000 króna sekt í ríkissjóð auk 600.000 króna í málskostnað. Dómur féll í málinu í dag en Inga Birna stefndi umræddum aðilum vegna myndbirtingar í blaðinu. Taldi dómurinn að Atli már hefði gerst sekur um brot með því að hafa birt tvær ljósmyndir sem stúlkan tók í blaðinu. Myndirnar tók hún af kvikmyndaleikstjóranum Quentin Tarantino sem staddur var á skemmtistað í Reykjavík. Myndirnar voru vistaðar inn á „Myspace" vefsvæði stúlkunnar en Atli taldi sig hafa fengið leyfi til þess að birta þær í blaðinu. Ekki þótti sannað að stúlkan hefði veitt það leyfi og var hann því dæmdur til refsingar. Atli Már segist í samtali við Vísi vera óánægður með dóminn en getur ekkert sagt til um hvort honum verði áfrýjað, það sé í höndum lögmanns sins. „Dómurinn hlýtur að vera áfall fyrir blaðamannastéttina í heild sinni og þrengir starfsumhverfi blaðamanna til muna. Samkvæmt þessum dómi eru framin brot í hundraðatali á degi hverjum, ekki bara í blöðum heldur á vefsíðum þar sem margir birta sömu myndina án þess að hafa til þess leyfi eða viti hver tók myndina." Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Alti már Gylfason blaðamaður Séð og heyrt og Birtíngur útgáfufélag ehf voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd til þess að greiða Ingu Birnu Dungal 180.000 krónur ásamt vöxtum. Einnig var þeim gert að greiða 160.000 króna sekt í ríkissjóð auk 600.000 króna í málskostnað. Dómur féll í málinu í dag en Inga Birna stefndi umræddum aðilum vegna myndbirtingar í blaðinu. Taldi dómurinn að Atli már hefði gerst sekur um brot með því að hafa birt tvær ljósmyndir sem stúlkan tók í blaðinu. Myndirnar tók hún af kvikmyndaleikstjóranum Quentin Tarantino sem staddur var á skemmtistað í Reykjavík. Myndirnar voru vistaðar inn á „Myspace" vefsvæði stúlkunnar en Atli taldi sig hafa fengið leyfi til þess að birta þær í blaðinu. Ekki þótti sannað að stúlkan hefði veitt það leyfi og var hann því dæmdur til refsingar. Atli Már segist í samtali við Vísi vera óánægður með dóminn en getur ekkert sagt til um hvort honum verði áfrýjað, það sé í höndum lögmanns sins. „Dómurinn hlýtur að vera áfall fyrir blaðamannastéttina í heild sinni og þrengir starfsumhverfi blaðamanna til muna. Samkvæmt þessum dómi eru framin brot í hundraðatali á degi hverjum, ekki bara í blöðum heldur á vefsíðum þar sem margir birta sömu myndina án þess að hafa til þess leyfi eða viti hver tók myndina."
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira