Innlent

Á brjóstunum á leið til Bandaríkjanna

Stúlkurnar voru á Lækjartorgi þegar Anton Brink ljósmyndari náði myndum af þeim.
Stúlkurnar voru á Lækjartorgi þegar Anton Brink ljósmyndari náði myndum af þeim.

Tvær léttklæddar og föngulegar stúlkur frá bandarísku dýraverndarsamtökunum PETA eru komnar til Íslands til þess að krefjast mannúðlegrar meðferðar á dýrum og hvetja fólk til þess að klæðast ekki dýrafeldi. Þær boðuðu fagnaðarerindi sitt á Lækjartorgi í dag. Samkvæmt heimildum Vísis hafa stúlkurnar verið á ferðalagi um Evrópu til að breiða út boðskap sinn og eru nú á leið til Bandaríkjanna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×