Hnífaskotskífumálið: Börnin fá þjónustu á BUGLi Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. október 2008 14:18 Börnin hafa fengið þjónustu í Barnahúsi og á BUGLi. Börnin þrjú sem sættu alvarlegu ofbeldi af hendi föður síns á heimili þeirra á höfuðborgarsvæðinu gengur vel að aðlagast breyttum aðstæðum. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis sagði frá máli þeirra í september. Börnin sættu alvarlegu ofbeldi af hálfu föður síns og var eitt þeirra meðal annars notað sem hnífaskotskífa. Eftir að málið komst upp fóru börnin í fóstur til afa síns og konunnar hans. Þar hafa þau nú verið í átta mánuði. „Það gengur bara mjög vel. Þau eru að fá mjög góða þjónustu, bæði á BUGLi og Barnahúsi og bara nefndu það," segir stjúpamman í samtali við Vísi. Börnin fái viðtöl í hverri viku. Stjúpamman segir að þeim líði mjög vel í skólanum og hafi það gott. „Þau hafa það mjög gott krakkarnir, miðað við það sem þau eru búin að upplifa," segir stjúpamman. Hún segir að þau séu ófeimin við að tala um upplifun sína við alla sem þau umgangast. Hún segir jafnframt að það sé mjög vel tekið á móti börnunum í skólanum þeirra, en börnin eru ekki í sama skóla. Stjúpamman segir að félagsráðgjafinn sem hafi unnið með málið hafi unnið mjög gott starf. Öllum hlutaðeigandi hafi verið boðin áfallahjálp og önnur þjónusta sem í boði hafi verið. „En þetta er svona visst ferli til að fara í gegn og auðvitað tekur þetta svona dýfur," segir hún. Tengdar fréttir Notuðu barn sitt sem hnífaskotskífu Rannsókn stendur yfir á máli þriggja barna á höfuðborgarsvæðinu sem sætt hafa alvarlegu ofbeldi af hálfu foreldris. Meðal annars hefur eitt þeirra verið notað sem hnífaskotskífa. 17. september 2008 18:30 Rannsókn á lokastigi í alvarlegu barnaverndarmáli Rannsókn á máli þriggja barna sem talin eru hafa sætt alvarlegu ofbeldi af hálfu föður síns er á lokastigi. Þetta staðfesti yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 18. september 2008 22:35 Sífellt álag á rannsóknardeild lögreglunnar „Ég veit ekki hvað segja skal - ég veit ekki hvað er eðlilegur tími fyrir rannsókn af þessum toga," segir Friðrik Smári Björgvinsson. 24 stundir greindu frá því í dag að álag á lögreglu hefði tafið rannsókn á ofbeldi föður gegn þremur börnum. Umfjöllun fjölmiðla hafi komið málinu af stað á ný. 25. september 2008 15:48 Rannsókn lokið á máli ofbeldisfulls föður Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við rannsókn á máli föður á höfuðborgarsvæðinu, sem grunaður er um að hafa beitt þrjú börn sín ofbeldi. Hann er meðal annars grunaður um að hafa notað eitt þeirra sem hnífaskotskífu. 26. september 2008 15:58 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Börnin þrjú sem sættu alvarlegu ofbeldi af hendi föður síns á heimili þeirra á höfuðborgarsvæðinu gengur vel að aðlagast breyttum aðstæðum. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis sagði frá máli þeirra í september. Börnin sættu alvarlegu ofbeldi af hálfu föður síns og var eitt þeirra meðal annars notað sem hnífaskotskífa. Eftir að málið komst upp fóru börnin í fóstur til afa síns og konunnar hans. Þar hafa þau nú verið í átta mánuði. „Það gengur bara mjög vel. Þau eru að fá mjög góða þjónustu, bæði á BUGLi og Barnahúsi og bara nefndu það," segir stjúpamman í samtali við Vísi. Börnin fái viðtöl í hverri viku. Stjúpamman segir að þeim líði mjög vel í skólanum og hafi það gott. „Þau hafa það mjög gott krakkarnir, miðað við það sem þau eru búin að upplifa," segir stjúpamman. Hún segir að þau séu ófeimin við að tala um upplifun sína við alla sem þau umgangast. Hún segir jafnframt að það sé mjög vel tekið á móti börnunum í skólanum þeirra, en börnin eru ekki í sama skóla. Stjúpamman segir að félagsráðgjafinn sem hafi unnið með málið hafi unnið mjög gott starf. Öllum hlutaðeigandi hafi verið boðin áfallahjálp og önnur þjónusta sem í boði hafi verið. „En þetta er svona visst ferli til að fara í gegn og auðvitað tekur þetta svona dýfur," segir hún.
Tengdar fréttir Notuðu barn sitt sem hnífaskotskífu Rannsókn stendur yfir á máli þriggja barna á höfuðborgarsvæðinu sem sætt hafa alvarlegu ofbeldi af hálfu foreldris. Meðal annars hefur eitt þeirra verið notað sem hnífaskotskífa. 17. september 2008 18:30 Rannsókn á lokastigi í alvarlegu barnaverndarmáli Rannsókn á máli þriggja barna sem talin eru hafa sætt alvarlegu ofbeldi af hálfu föður síns er á lokastigi. Þetta staðfesti yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 18. september 2008 22:35 Sífellt álag á rannsóknardeild lögreglunnar „Ég veit ekki hvað segja skal - ég veit ekki hvað er eðlilegur tími fyrir rannsókn af þessum toga," segir Friðrik Smári Björgvinsson. 24 stundir greindu frá því í dag að álag á lögreglu hefði tafið rannsókn á ofbeldi föður gegn þremur börnum. Umfjöllun fjölmiðla hafi komið málinu af stað á ný. 25. september 2008 15:48 Rannsókn lokið á máli ofbeldisfulls föður Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við rannsókn á máli föður á höfuðborgarsvæðinu, sem grunaður er um að hafa beitt þrjú börn sín ofbeldi. Hann er meðal annars grunaður um að hafa notað eitt þeirra sem hnífaskotskífu. 26. september 2008 15:58 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Notuðu barn sitt sem hnífaskotskífu Rannsókn stendur yfir á máli þriggja barna á höfuðborgarsvæðinu sem sætt hafa alvarlegu ofbeldi af hálfu foreldris. Meðal annars hefur eitt þeirra verið notað sem hnífaskotskífa. 17. september 2008 18:30
Rannsókn á lokastigi í alvarlegu barnaverndarmáli Rannsókn á máli þriggja barna sem talin eru hafa sætt alvarlegu ofbeldi af hálfu föður síns er á lokastigi. Þetta staðfesti yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 18. september 2008 22:35
Sífellt álag á rannsóknardeild lögreglunnar „Ég veit ekki hvað segja skal - ég veit ekki hvað er eðlilegur tími fyrir rannsókn af þessum toga," segir Friðrik Smári Björgvinsson. 24 stundir greindu frá því í dag að álag á lögreglu hefði tafið rannsókn á ofbeldi föður gegn þremur börnum. Umfjöllun fjölmiðla hafi komið málinu af stað á ný. 25. september 2008 15:48
Rannsókn lokið á máli ofbeldisfulls föður Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við rannsókn á máli föður á höfuðborgarsvæðinu, sem grunaður er um að hafa beitt þrjú börn sín ofbeldi. Hann er meðal annars grunaður um að hafa notað eitt þeirra sem hnífaskotskífu. 26. september 2008 15:58