Hermann: Frábær karakter í liðinu 6. september 2008 19:02 Mynd/Vilhelm Hermann Hreiðarsson fyrirliði var mjög sáttur við jafntefli íslenska landsliðsins í Noregi í dag og segir liðið hafa sýnt hvað í því býr. "Liðið sýndi bara gríðarlegan karakter að ná jafntefli eftir að hafa lent undir tvisvar gegn sterku fótboltaliði. Það býr meira í þessu liði og það var kominn tími til að sýna það með því að ná almennilegum úrslitum. Við hefðum meira að segja geta stolið þessu þarna í restina," sagði Hermann í samtali við Arnar Björnsson á Stöð 2 Sport eftir leikinn. "Þessi leikur gildir ósköp lítið nema við byggjum á þessu og spilum vel á móti Skotum á miðvikudaginn." Það vakti athygli þegar Hermann hellti sér yfir Steffen Iversen markaskorara Norðmanna í síðari hálfleik. Hann var spurður að því hvað hann hefði sagt við Norðmanninn. "Ég spurði hann bara hvort hann væri ekki Skandinavi - hvort hann þyrfti að liggja í vellinum eins og Ítali," sagði Hermann léttur í bragði. "Hann var þegar búinn að fiska eitt víti með því að leggjast í jörðina og það var alveg nóg." Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira
Hermann Hreiðarsson fyrirliði var mjög sáttur við jafntefli íslenska landsliðsins í Noregi í dag og segir liðið hafa sýnt hvað í því býr. "Liðið sýndi bara gríðarlegan karakter að ná jafntefli eftir að hafa lent undir tvisvar gegn sterku fótboltaliði. Það býr meira í þessu liði og það var kominn tími til að sýna það með því að ná almennilegum úrslitum. Við hefðum meira að segja geta stolið þessu þarna í restina," sagði Hermann í samtali við Arnar Björnsson á Stöð 2 Sport eftir leikinn. "Þessi leikur gildir ósköp lítið nema við byggjum á þessu og spilum vel á móti Skotum á miðvikudaginn." Það vakti athygli þegar Hermann hellti sér yfir Steffen Iversen markaskorara Norðmanna í síðari hálfleik. Hann var spurður að því hvað hann hefði sagt við Norðmanninn. "Ég spurði hann bara hvort hann væri ekki Skandinavi - hvort hann þyrfti að liggja í vellinum eins og Ítali," sagði Hermann léttur í bragði. "Hann var þegar búinn að fiska eitt víti með því að leggjast í jörðina og það var alveg nóg."
Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira