Ólafur hefur valið 42 leikmenn í fjóra ,,alvöru" landsleiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2008 11:51 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur á þeim fjórum alþjóðlegu leikdögum sem Ísland hefur spilað undir hans stjórn valið 42 leikmenn í þá fjóra leiki. Ef Möltumótið sem fór fram í febrúar og vináttulandsleikurinn gegn Færeyjum í mars síðastliðnum eru teknir með hefur alls 51 leikmaður verið þeim sex landsliðshópum sem hann hefur valið. Listi yfir þá 42 leikmenn sem hafa verið valdir í „alvöru" landsleikina má sjá hér að neðan en nú í hádeginu mun Ólafur tilkynna val sitt á landsliðshópnum sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. Af þessum 42 leikmönnum hafa aðeins fjórir leikmenn verið valdir í öll fjögur skiptin. Þeir eru Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Kristján Örn Sigurðsson, Emil Hallfreðsson og Theodór Elmar Bjarnason. Af þeim hefur aðeins einn verið í byrjunarliðinu í öllum fjórum leikjunum. Það var Kristján Örn Sigurðsson sem þurfti þó að fara snemma af velli í leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2008. Gunnar Heiðar Þorvaldsson á flestar mínútur í þessum leikjum, 289 talsins. Kristján Örn kemur næstur með 277 mínútur og svo Stefán Gíslason með 270 mínútur. Stefán hefur verið í byrjunarliðinu í þremur leikjum og alltaf þegar hann hefur verið valinn. Í þeim þremur leikjum spilaði hann allan tímann. Auk Stefáns hefur Gunnar Heiðar, Emil og Grétar Rafn Steinsson verið í byrjunarliðinu í þrjú skipti. Aðrir hafa verið tvisvar eða sjaldnar. Mikið hefur verið rætt um hlutskipti Veigars Páls Gunnarssonar í landsliðinu en hann hefur verið valinn í tvo þessara leikja. Hann var í byrjunarliðinu gegn Dönum í fyrsta leiks Ólafs síðastliðið haus t og lék þá í 84 mínútur. Hann var svo aftur valinn í leikinn gegn Slóvökum í mars síðastliðnum og kom þá inn á sem varamaður þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Hann var ekki valinn í landsleikinn gegn Wales né heldur gegn Aserum í síðustu viku. Það skal þó tekið fram að leikurinn gegn Wales var ekki á alþjóðlegum leikdegi en þó stóðu flestir knattspyrnumenn Ólafi til boða. Eiður Smári Guðjohnsen fékk þó ekki leyfi hjá Barcelona til að spila með íslenska landsliðinu í þeim leik. Leikmennirnir 42: Arnar Þór Viðarsson Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Atli Sveinn Þórarinsson Ármann Smári Björnsson Árni Gautur Arason Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Bjarni Þór Viðarsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson Davíð Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eiður Smári Guðjohnsen Emil Hallfreðsson Eyjólfur Héðinsson Fjalar Þorgeirsson Grétar Rafn Steinsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Hannes Þ Sigurðsson Heimir Einarsson Helgi Valur Daníelsson Hermann Hreiðarsson Hjálmar Jónsson Hólmar Örn Rúnarsson Indriði Sigurðsson Jóhann Berg Guðmundsson Jónas Guðni Sævarsson Kjartan Sturluson Kristján Örn Sigurðsson Marel Baldvinsson Ólafur Ingi Skúlason Pálmi Rafn Pálmason Ragnar Sigurðsson Stefán Gíslason Stefán Logi Magnússon Stefán Þór Þórðarson Sverrir Garðarsson Theodór Elmar Bjarnason Tryggvi Guðmundsson Veigar Páll Gunnarsson Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur á þeim fjórum alþjóðlegu leikdögum sem Ísland hefur spilað undir hans stjórn valið 42 leikmenn í þá fjóra leiki. Ef Möltumótið sem fór fram í febrúar og vináttulandsleikurinn gegn Færeyjum í mars síðastliðnum eru teknir með hefur alls 51 leikmaður verið þeim sex landsliðshópum sem hann hefur valið. Listi yfir þá 42 leikmenn sem hafa verið valdir í „alvöru" landsleikina má sjá hér að neðan en nú í hádeginu mun Ólafur tilkynna val sitt á landsliðshópnum sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. Af þessum 42 leikmönnum hafa aðeins fjórir leikmenn verið valdir í öll fjögur skiptin. Þeir eru Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Kristján Örn Sigurðsson, Emil Hallfreðsson og Theodór Elmar Bjarnason. Af þeim hefur aðeins einn verið í byrjunarliðinu í öllum fjórum leikjunum. Það var Kristján Örn Sigurðsson sem þurfti þó að fara snemma af velli í leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2008. Gunnar Heiðar Þorvaldsson á flestar mínútur í þessum leikjum, 289 talsins. Kristján Örn kemur næstur með 277 mínútur og svo Stefán Gíslason með 270 mínútur. Stefán hefur verið í byrjunarliðinu í þremur leikjum og alltaf þegar hann hefur verið valinn. Í þeim þremur leikjum spilaði hann allan tímann. Auk Stefáns hefur Gunnar Heiðar, Emil og Grétar Rafn Steinsson verið í byrjunarliðinu í þrjú skipti. Aðrir hafa verið tvisvar eða sjaldnar. Mikið hefur verið rætt um hlutskipti Veigars Páls Gunnarssonar í landsliðinu en hann hefur verið valinn í tvo þessara leikja. Hann var í byrjunarliðinu gegn Dönum í fyrsta leiks Ólafs síðastliðið haus t og lék þá í 84 mínútur. Hann var svo aftur valinn í leikinn gegn Slóvökum í mars síðastliðnum og kom þá inn á sem varamaður þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Hann var ekki valinn í landsleikinn gegn Wales né heldur gegn Aserum í síðustu viku. Það skal þó tekið fram að leikurinn gegn Wales var ekki á alþjóðlegum leikdegi en þó stóðu flestir knattspyrnumenn Ólafi til boða. Eiður Smári Guðjohnsen fékk þó ekki leyfi hjá Barcelona til að spila með íslenska landsliðinu í þeim leik. Leikmennirnir 42: Arnar Þór Viðarsson Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Atli Sveinn Þórarinsson Ármann Smári Björnsson Árni Gautur Arason Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Bjarni Þór Viðarsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson Davíð Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eiður Smári Guðjohnsen Emil Hallfreðsson Eyjólfur Héðinsson Fjalar Þorgeirsson Grétar Rafn Steinsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Hannes Þ Sigurðsson Heimir Einarsson Helgi Valur Daníelsson Hermann Hreiðarsson Hjálmar Jónsson Hólmar Örn Rúnarsson Indriði Sigurðsson Jóhann Berg Guðmundsson Jónas Guðni Sævarsson Kjartan Sturluson Kristján Örn Sigurðsson Marel Baldvinsson Ólafur Ingi Skúlason Pálmi Rafn Pálmason Ragnar Sigurðsson Stefán Gíslason Stefán Logi Magnússon Stefán Þór Þórðarson Sverrir Garðarsson Theodór Elmar Bjarnason Tryggvi Guðmundsson Veigar Páll Gunnarsson
Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira