Ólafur hefur valið 42 leikmenn í fjóra ,,alvöru" landsleiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2008 11:51 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur á þeim fjórum alþjóðlegu leikdögum sem Ísland hefur spilað undir hans stjórn valið 42 leikmenn í þá fjóra leiki. Ef Möltumótið sem fór fram í febrúar og vináttulandsleikurinn gegn Færeyjum í mars síðastliðnum eru teknir með hefur alls 51 leikmaður verið þeim sex landsliðshópum sem hann hefur valið. Listi yfir þá 42 leikmenn sem hafa verið valdir í „alvöru" landsleikina má sjá hér að neðan en nú í hádeginu mun Ólafur tilkynna val sitt á landsliðshópnum sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. Af þessum 42 leikmönnum hafa aðeins fjórir leikmenn verið valdir í öll fjögur skiptin. Þeir eru Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Kristján Örn Sigurðsson, Emil Hallfreðsson og Theodór Elmar Bjarnason. Af þeim hefur aðeins einn verið í byrjunarliðinu í öllum fjórum leikjunum. Það var Kristján Örn Sigurðsson sem þurfti þó að fara snemma af velli í leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2008. Gunnar Heiðar Þorvaldsson á flestar mínútur í þessum leikjum, 289 talsins. Kristján Örn kemur næstur með 277 mínútur og svo Stefán Gíslason með 270 mínútur. Stefán hefur verið í byrjunarliðinu í þremur leikjum og alltaf þegar hann hefur verið valinn. Í þeim þremur leikjum spilaði hann allan tímann. Auk Stefáns hefur Gunnar Heiðar, Emil og Grétar Rafn Steinsson verið í byrjunarliðinu í þrjú skipti. Aðrir hafa verið tvisvar eða sjaldnar. Mikið hefur verið rætt um hlutskipti Veigars Páls Gunnarssonar í landsliðinu en hann hefur verið valinn í tvo þessara leikja. Hann var í byrjunarliðinu gegn Dönum í fyrsta leiks Ólafs síðastliðið haus t og lék þá í 84 mínútur. Hann var svo aftur valinn í leikinn gegn Slóvökum í mars síðastliðnum og kom þá inn á sem varamaður þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Hann var ekki valinn í landsleikinn gegn Wales né heldur gegn Aserum í síðustu viku. Það skal þó tekið fram að leikurinn gegn Wales var ekki á alþjóðlegum leikdegi en þó stóðu flestir knattspyrnumenn Ólafi til boða. Eiður Smári Guðjohnsen fékk þó ekki leyfi hjá Barcelona til að spila með íslenska landsliðinu í þeim leik. Leikmennirnir 42: Arnar Þór Viðarsson Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Atli Sveinn Þórarinsson Ármann Smári Björnsson Árni Gautur Arason Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Bjarni Þór Viðarsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson Davíð Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eiður Smári Guðjohnsen Emil Hallfreðsson Eyjólfur Héðinsson Fjalar Þorgeirsson Grétar Rafn Steinsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Hannes Þ Sigurðsson Heimir Einarsson Helgi Valur Daníelsson Hermann Hreiðarsson Hjálmar Jónsson Hólmar Örn Rúnarsson Indriði Sigurðsson Jóhann Berg Guðmundsson Jónas Guðni Sævarsson Kjartan Sturluson Kristján Örn Sigurðsson Marel Baldvinsson Ólafur Ingi Skúlason Pálmi Rafn Pálmason Ragnar Sigurðsson Stefán Gíslason Stefán Logi Magnússon Stefán Þór Þórðarson Sverrir Garðarsson Theodór Elmar Bjarnason Tryggvi Guðmundsson Veigar Páll Gunnarsson Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur á þeim fjórum alþjóðlegu leikdögum sem Ísland hefur spilað undir hans stjórn valið 42 leikmenn í þá fjóra leiki. Ef Möltumótið sem fór fram í febrúar og vináttulandsleikurinn gegn Færeyjum í mars síðastliðnum eru teknir með hefur alls 51 leikmaður verið þeim sex landsliðshópum sem hann hefur valið. Listi yfir þá 42 leikmenn sem hafa verið valdir í „alvöru" landsleikina má sjá hér að neðan en nú í hádeginu mun Ólafur tilkynna val sitt á landsliðshópnum sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. Af þessum 42 leikmönnum hafa aðeins fjórir leikmenn verið valdir í öll fjögur skiptin. Þeir eru Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Kristján Örn Sigurðsson, Emil Hallfreðsson og Theodór Elmar Bjarnason. Af þeim hefur aðeins einn verið í byrjunarliðinu í öllum fjórum leikjunum. Það var Kristján Örn Sigurðsson sem þurfti þó að fara snemma af velli í leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2008. Gunnar Heiðar Þorvaldsson á flestar mínútur í þessum leikjum, 289 talsins. Kristján Örn kemur næstur með 277 mínútur og svo Stefán Gíslason með 270 mínútur. Stefán hefur verið í byrjunarliðinu í þremur leikjum og alltaf þegar hann hefur verið valinn. Í þeim þremur leikjum spilaði hann allan tímann. Auk Stefáns hefur Gunnar Heiðar, Emil og Grétar Rafn Steinsson verið í byrjunarliðinu í þrjú skipti. Aðrir hafa verið tvisvar eða sjaldnar. Mikið hefur verið rætt um hlutskipti Veigars Páls Gunnarssonar í landsliðinu en hann hefur verið valinn í tvo þessara leikja. Hann var í byrjunarliðinu gegn Dönum í fyrsta leiks Ólafs síðastliðið haus t og lék þá í 84 mínútur. Hann var svo aftur valinn í leikinn gegn Slóvökum í mars síðastliðnum og kom þá inn á sem varamaður þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Hann var ekki valinn í landsleikinn gegn Wales né heldur gegn Aserum í síðustu viku. Það skal þó tekið fram að leikurinn gegn Wales var ekki á alþjóðlegum leikdegi en þó stóðu flestir knattspyrnumenn Ólafi til boða. Eiður Smári Guðjohnsen fékk þó ekki leyfi hjá Barcelona til að spila með íslenska landsliðinu í þeim leik. Leikmennirnir 42: Arnar Þór Viðarsson Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Atli Sveinn Þórarinsson Ármann Smári Björnsson Árni Gautur Arason Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Bjarni Þór Viðarsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson Davíð Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eiður Smári Guðjohnsen Emil Hallfreðsson Eyjólfur Héðinsson Fjalar Þorgeirsson Grétar Rafn Steinsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Hannes Þ Sigurðsson Heimir Einarsson Helgi Valur Daníelsson Hermann Hreiðarsson Hjálmar Jónsson Hólmar Örn Rúnarsson Indriði Sigurðsson Jóhann Berg Guðmundsson Jónas Guðni Sævarsson Kjartan Sturluson Kristján Örn Sigurðsson Marel Baldvinsson Ólafur Ingi Skúlason Pálmi Rafn Pálmason Ragnar Sigurðsson Stefán Gíslason Stefán Logi Magnússon Stefán Þór Þórðarson Sverrir Garðarsson Theodór Elmar Bjarnason Tryggvi Guðmundsson Veigar Páll Gunnarsson
Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira