Keflvíkingar á toppnum 25. maí 2008 21:22 Helgi Sigurðsson skoraði fyrsta markið á Vodafone-vellinum Keflvíkingar sitja einir á toppi Landsbankadeildar karla í knattspyrnu þegar fjórum af fimm leikjum kvöldsins er lokið. Keflvíkingar lögðu Skagamenn 3-1 á heimavelli sínum á meðan nýliðar Fjölnis töpuðu sínum fyrsta leik. Keflvíkingar náðu forystunni gegn ÍA á 16. mínútu þegar Hallgrímur Jónasson skoraði eftir sendingu frá Simun Samuelsen og þannig var staðan í hálfleik. Keflvíkingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir hresstust eftir hálfleiksræðu Guðjóns Þórðarsonar. Vjekoslav Svadumovic jafnaði fyrir ÍA eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik. Keflvíkingar náðu hinsvegar undirtökunum á ný og á 69. mínútu kom Guðmundur Steinarsson heimamönnum yfir á ný úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Það var svo varamaðurinn Þórarinn Kristjánsson sem innsiglaði sigurinn með marki í blálokin, en skömmu áður hafði Stefáni Þórðarsyni verið vikið af leikvelli í liði ÍA eftir að hann fékk sitt annað gula spjald. Fyrsta tap nýliðanna Fjölnismenn töpuðu sínum fyrsta leik á leiktíðinni þegar þeir lágu 2-1 gegn Val í opnunarleik liðsins á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Helgi Sigurðsson kom Valsmönnum á bragðið á 41. mínútu og varð þar með fyrsti maðurinn til að skora á nýja vellinum. Ómar Hákonarson þaggaði niður í þorra þeirra ríflega 1700 áhorfenda sem mættu á völlinn þegar hann jafnaði fyrir Fjölni á 60. mínútu. Ekki vænkaðist hagur þeirra rauðklæddu á 77. mínútu þegar Baldur Bett fékk að líta rautt spjald, en það var hinsvegar Pálmi Rafn Pálmason sem innsiglaði sigur 10 Valsmanna þegar hann skoraði sex mínútum fyrir leikslok. Fylkismenn komnir í gang Fylkir vann annan leik sinn í röð eftir erfiða byrjun í deildinni þegar liðið lagði botnlið HK 2-1 á heimavelli sínum. Jóhann Þórhallsson skoraði bæði mörk Fylkis í síðari hálfleiknum en Iddi Alkhag náði að jafna fyrir Kópavogsliðið í millitíðinni. Fram í góðum málum Loks unnu Framarar góðan 1-0 sigur á Þrótti á Laugardalsvelli fyrir framan rúmlega 1100 áhorfendur. Hjálmar Þórarinsson skoraði eina mark leiksins strax á 12. mínútu leiksins og það dugði Safamýrarpiltum til sigurs. Þróttarar fóru illa með mörg góð færi í leiknum og voru mun betri í síðari hálfleik, en allt kom fyrir ekki. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
Keflvíkingar sitja einir á toppi Landsbankadeildar karla í knattspyrnu þegar fjórum af fimm leikjum kvöldsins er lokið. Keflvíkingar lögðu Skagamenn 3-1 á heimavelli sínum á meðan nýliðar Fjölnis töpuðu sínum fyrsta leik. Keflvíkingar náðu forystunni gegn ÍA á 16. mínútu þegar Hallgrímur Jónasson skoraði eftir sendingu frá Simun Samuelsen og þannig var staðan í hálfleik. Keflvíkingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir hresstust eftir hálfleiksræðu Guðjóns Þórðarsonar. Vjekoslav Svadumovic jafnaði fyrir ÍA eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik. Keflvíkingar náðu hinsvegar undirtökunum á ný og á 69. mínútu kom Guðmundur Steinarsson heimamönnum yfir á ný úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Það var svo varamaðurinn Þórarinn Kristjánsson sem innsiglaði sigurinn með marki í blálokin, en skömmu áður hafði Stefáni Þórðarsyni verið vikið af leikvelli í liði ÍA eftir að hann fékk sitt annað gula spjald. Fyrsta tap nýliðanna Fjölnismenn töpuðu sínum fyrsta leik á leiktíðinni þegar þeir lágu 2-1 gegn Val í opnunarleik liðsins á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Helgi Sigurðsson kom Valsmönnum á bragðið á 41. mínútu og varð þar með fyrsti maðurinn til að skora á nýja vellinum. Ómar Hákonarson þaggaði niður í þorra þeirra ríflega 1700 áhorfenda sem mættu á völlinn þegar hann jafnaði fyrir Fjölni á 60. mínútu. Ekki vænkaðist hagur þeirra rauðklæddu á 77. mínútu þegar Baldur Bett fékk að líta rautt spjald, en það var hinsvegar Pálmi Rafn Pálmason sem innsiglaði sigur 10 Valsmanna þegar hann skoraði sex mínútum fyrir leikslok. Fylkismenn komnir í gang Fylkir vann annan leik sinn í röð eftir erfiða byrjun í deildinni þegar liðið lagði botnlið HK 2-1 á heimavelli sínum. Jóhann Þórhallsson skoraði bæði mörk Fylkis í síðari hálfleiknum en Iddi Alkhag náði að jafna fyrir Kópavogsliðið í millitíðinni. Fram í góðum málum Loks unnu Framarar góðan 1-0 sigur á Þrótti á Laugardalsvelli fyrir framan rúmlega 1100 áhorfendur. Hjálmar Þórarinsson skoraði eina mark leiksins strax á 12. mínútu leiksins og það dugði Safamýrarpiltum til sigurs. Þróttarar fóru illa með mörg góð færi í leiknum og voru mun betri í síðari hálfleik, en allt kom fyrir ekki.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira