Helgin á Englandi - Myndir Elvar Geir Magnússon skrifar 15. desember 2008 17:20 Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Gianfranco Zola og Steve Clarke mættu á kunnuglegar slóðir um helgina þegar þeir mættu með West Ham á Stamford Bridge. Zola fékk höfðinglegar móttökur.Craig Bellamy kom West Ham yfir í leiknum og ákvað Zola að fagna markinu ekki af virðingu við Chelsea. Heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik og úrslitin 1-1.Michael Owen kom Newcastle á bragðið þegar liðið vann 3-0 útisigur á Portsmouth. Sylvain Distin er hér í baráttu við Owen í leiknum.Gabriel Agbonlahor horfir á eftir boltanum hafna í netinu. Hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa sem vann 4-2 sigur á Bolton.Ian Ashbee, fyrrum leikmaður ÍR, er hér í baráttunni í viðureign Liverpool og Hull. Gestirnir frá Hull komust í 2-0 snemma leik.Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sýndi hvers hann er megnugur og skoraði tvívegis. Leikur Liverpool og Hull endaði 2-2 en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.Enn gengur illa hjá Manchester City. Liðið tapaði fyrir Everton um helgina en sigurmarkið skoraði Tim Cahill í blálok leiksins.Jeremie Aliadiere, sem eitt sinn var í herbúðum Arsenal, skoraði gegn sínu gamla félagi á laugardag. Arsenal og Middlesbrough gerðu 1-1 jafntefli.Sunderland tók West Bromwich Albion í kennslustund með 4-0 sigri.Ricky Sbragia, bráðabirgða-stjóri Sunderland, náði frábærum úrslitum á meðan Roy Keane sat heima í stofu.Paul Ince og Steve Bruce fallast í faðma fyrir leik Wigan og Blackburn. Eftir leikinn brosti Ince ekki enda vann Wigan 3-0 sigur og ófarir Blackburn halda áfram.Manchester United fann ekki leiðina að markinu í heimsókn sinni á White Hart Lane. Markalaust. Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Gianfranco Zola og Steve Clarke mættu á kunnuglegar slóðir um helgina þegar þeir mættu með West Ham á Stamford Bridge. Zola fékk höfðinglegar móttökur.Craig Bellamy kom West Ham yfir í leiknum og ákvað Zola að fagna markinu ekki af virðingu við Chelsea. Heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik og úrslitin 1-1.Michael Owen kom Newcastle á bragðið þegar liðið vann 3-0 útisigur á Portsmouth. Sylvain Distin er hér í baráttu við Owen í leiknum.Gabriel Agbonlahor horfir á eftir boltanum hafna í netinu. Hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa sem vann 4-2 sigur á Bolton.Ian Ashbee, fyrrum leikmaður ÍR, er hér í baráttunni í viðureign Liverpool og Hull. Gestirnir frá Hull komust í 2-0 snemma leik.Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sýndi hvers hann er megnugur og skoraði tvívegis. Leikur Liverpool og Hull endaði 2-2 en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.Enn gengur illa hjá Manchester City. Liðið tapaði fyrir Everton um helgina en sigurmarkið skoraði Tim Cahill í blálok leiksins.Jeremie Aliadiere, sem eitt sinn var í herbúðum Arsenal, skoraði gegn sínu gamla félagi á laugardag. Arsenal og Middlesbrough gerðu 1-1 jafntefli.Sunderland tók West Bromwich Albion í kennslustund með 4-0 sigri.Ricky Sbragia, bráðabirgða-stjóri Sunderland, náði frábærum úrslitum á meðan Roy Keane sat heima í stofu.Paul Ince og Steve Bruce fallast í faðma fyrir leik Wigan og Blackburn. Eftir leikinn brosti Ince ekki enda vann Wigan 3-0 sigur og ófarir Blackburn halda áfram.Manchester United fann ekki leiðina að markinu í heimsókn sinni á White Hart Lane. Markalaust.
Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira