Helgin á Englandi - Myndir Elvar Geir Magnússon skrifar 15. desember 2008 17:20 Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Gianfranco Zola og Steve Clarke mættu á kunnuglegar slóðir um helgina þegar þeir mættu með West Ham á Stamford Bridge. Zola fékk höfðinglegar móttökur.Craig Bellamy kom West Ham yfir í leiknum og ákvað Zola að fagna markinu ekki af virðingu við Chelsea. Heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik og úrslitin 1-1.Michael Owen kom Newcastle á bragðið þegar liðið vann 3-0 útisigur á Portsmouth. Sylvain Distin er hér í baráttu við Owen í leiknum.Gabriel Agbonlahor horfir á eftir boltanum hafna í netinu. Hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa sem vann 4-2 sigur á Bolton.Ian Ashbee, fyrrum leikmaður ÍR, er hér í baráttunni í viðureign Liverpool og Hull. Gestirnir frá Hull komust í 2-0 snemma leik.Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sýndi hvers hann er megnugur og skoraði tvívegis. Leikur Liverpool og Hull endaði 2-2 en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.Enn gengur illa hjá Manchester City. Liðið tapaði fyrir Everton um helgina en sigurmarkið skoraði Tim Cahill í blálok leiksins.Jeremie Aliadiere, sem eitt sinn var í herbúðum Arsenal, skoraði gegn sínu gamla félagi á laugardag. Arsenal og Middlesbrough gerðu 1-1 jafntefli.Sunderland tók West Bromwich Albion í kennslustund með 4-0 sigri.Ricky Sbragia, bráðabirgða-stjóri Sunderland, náði frábærum úrslitum á meðan Roy Keane sat heima í stofu.Paul Ince og Steve Bruce fallast í faðma fyrir leik Wigan og Blackburn. Eftir leikinn brosti Ince ekki enda vann Wigan 3-0 sigur og ófarir Blackburn halda áfram.Manchester United fann ekki leiðina að markinu í heimsókn sinni á White Hart Lane. Markalaust. Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Gianfranco Zola og Steve Clarke mættu á kunnuglegar slóðir um helgina þegar þeir mættu með West Ham á Stamford Bridge. Zola fékk höfðinglegar móttökur.Craig Bellamy kom West Ham yfir í leiknum og ákvað Zola að fagna markinu ekki af virðingu við Chelsea. Heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik og úrslitin 1-1.Michael Owen kom Newcastle á bragðið þegar liðið vann 3-0 útisigur á Portsmouth. Sylvain Distin er hér í baráttu við Owen í leiknum.Gabriel Agbonlahor horfir á eftir boltanum hafna í netinu. Hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa sem vann 4-2 sigur á Bolton.Ian Ashbee, fyrrum leikmaður ÍR, er hér í baráttunni í viðureign Liverpool og Hull. Gestirnir frá Hull komust í 2-0 snemma leik.Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sýndi hvers hann er megnugur og skoraði tvívegis. Leikur Liverpool og Hull endaði 2-2 en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.Enn gengur illa hjá Manchester City. Liðið tapaði fyrir Everton um helgina en sigurmarkið skoraði Tim Cahill í blálok leiksins.Jeremie Aliadiere, sem eitt sinn var í herbúðum Arsenal, skoraði gegn sínu gamla félagi á laugardag. Arsenal og Middlesbrough gerðu 1-1 jafntefli.Sunderland tók West Bromwich Albion í kennslustund með 4-0 sigri.Ricky Sbragia, bráðabirgða-stjóri Sunderland, náði frábærum úrslitum á meðan Roy Keane sat heima í stofu.Paul Ince og Steve Bruce fallast í faðma fyrir leik Wigan og Blackburn. Eftir leikinn brosti Ince ekki enda vann Wigan 3-0 sigur og ófarir Blackburn halda áfram.Manchester United fann ekki leiðina að markinu í heimsókn sinni á White Hart Lane. Markalaust.
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira