Innlent

Fikt stráka með eld orskaði bruna á Baldursgötu

Frá slökkvistarfi um helgina. MYND/Stöð 2
Frá slökkvistarfi um helgina. MYND/Stöð 2

Á laugardaginn kviknaði í mannlausu húsi við Baldursgötu í Reykjavík. Eldsupptök voru ókunn en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakaði málið sem nú er upplýst.

,,Komið hefur á daginn að í og við húsið voru að sniglast ungir drengir á barnaskólaaldri en þeir voru að fikta með eld með fyrrgreindum afleiðingum," segir í tilkynningu frá lögreglunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×