Erlent

Þröngt um danska gæsluvarðhaldsfanga

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Dönsk fangelsi eru að yfirfyllast og þarf lögregla nú að aka langar leiðir með gæsluvarðhaldsfanga til að koma þeim í hús einhvers staðar.

Er ástandið orðið svo bágborið að dönsk fangelsismálayfirvöld neyðast til að taka í notkun á ný tvö fangelsi, sem búið var að loka. Það verður þó ekki alveg strax því töluvert þarf að lappa upp á þau áður en þau teljast íbúðarhæf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×