Skoski landsliðshópurinn sem mætir Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. ágúst 2008 11:25 Shaun Maloney náði sér ekki á strik með Aston Villa á síðasta tímabili og er kominn aftur til Celtic. Nordic Photos / Getty Images George Burley hefur valið skoska landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Íslandi í upphafi næsta mánaðar. Ísland mætir fyrst Norðmönnum ytra þann 6. september næstkomandi í undankeppni HM 2010 og tekur svo á móti Skotum á Laugardalsvelli fjórum dögum síðar. Skotland mætir Makedóníu einnig á útivelli og hefur því leik í undankeppninni á tveimur útileikjum. Shaun Maloney, leikmaður Celtic, var valinn í hópinn en hann hlaut ekki náð fyrir augum Burley er hann valdi hópinn sem mætti Norður-Írum í síðustu viku. Garry O'Connor, leikmaður Birmingham, var einnig valinn í hópinn í fyrsta sinn síðan í október í fyrra. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Craig Gordon (Sunderland), David Marshall (Norwich City), Allan McGregor (Rangers). Varnarmenn, Graham Alexander (Burnley), Darren Barr (Falkirk), Christophe Berra (Hearts), Gary Caldwell (Celtic), Callum Davidson (Preston North End), Stephen McManus (Celtic), Kevin McNaughton (Cardiff City), Gary Naysmith (Sheffield United), David Weir (Rangers). Miðvallarleikmenn: Scott Brown (Celtic), Kris Commons (Derby County), Darren Fletcher (Manchester United), Paul Hartley (Celtic), Shaun Maloney (Celtic), James Morrison (West Bromwich Albion), Barry Robson (Celtic), Kevin Thomson (Rangers). Framherjar: Kris Boyd (Rangers), David Clarkson (Motherwell), James McFadden (Birmingham City), Kenny Miller (Rangers), Garry O'Connor (Birmingham City). Tengdar fréttir Þjálfari Makedóna ætlar liðinu stóra hluti Srecko Katanec tilkynnti í dag landsliðshóp sinn sem mætir Skotlandi og Hollandi á heimavelli í upphafi næsta mánaðar í undankeppni HM 2010. 26. ágúst 2008 15:04 Norski landsliðshópurinn tilkynntur Åge Hareide, landsliðsþjálfari Noregs, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi þann 6. september næstkomandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2010. 26. ágúst 2008 10:52 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
George Burley hefur valið skoska landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Íslandi í upphafi næsta mánaðar. Ísland mætir fyrst Norðmönnum ytra þann 6. september næstkomandi í undankeppni HM 2010 og tekur svo á móti Skotum á Laugardalsvelli fjórum dögum síðar. Skotland mætir Makedóníu einnig á útivelli og hefur því leik í undankeppninni á tveimur útileikjum. Shaun Maloney, leikmaður Celtic, var valinn í hópinn en hann hlaut ekki náð fyrir augum Burley er hann valdi hópinn sem mætti Norður-Írum í síðustu viku. Garry O'Connor, leikmaður Birmingham, var einnig valinn í hópinn í fyrsta sinn síðan í október í fyrra. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Craig Gordon (Sunderland), David Marshall (Norwich City), Allan McGregor (Rangers). Varnarmenn, Graham Alexander (Burnley), Darren Barr (Falkirk), Christophe Berra (Hearts), Gary Caldwell (Celtic), Callum Davidson (Preston North End), Stephen McManus (Celtic), Kevin McNaughton (Cardiff City), Gary Naysmith (Sheffield United), David Weir (Rangers). Miðvallarleikmenn: Scott Brown (Celtic), Kris Commons (Derby County), Darren Fletcher (Manchester United), Paul Hartley (Celtic), Shaun Maloney (Celtic), James Morrison (West Bromwich Albion), Barry Robson (Celtic), Kevin Thomson (Rangers). Framherjar: Kris Boyd (Rangers), David Clarkson (Motherwell), James McFadden (Birmingham City), Kenny Miller (Rangers), Garry O'Connor (Birmingham City).
Tengdar fréttir Þjálfari Makedóna ætlar liðinu stóra hluti Srecko Katanec tilkynnti í dag landsliðshóp sinn sem mætir Skotlandi og Hollandi á heimavelli í upphafi næsta mánaðar í undankeppni HM 2010. 26. ágúst 2008 15:04 Norski landsliðshópurinn tilkynntur Åge Hareide, landsliðsþjálfari Noregs, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi þann 6. september næstkomandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2010. 26. ágúst 2008 10:52 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Þjálfari Makedóna ætlar liðinu stóra hluti Srecko Katanec tilkynnti í dag landsliðshóp sinn sem mætir Skotlandi og Hollandi á heimavelli í upphafi næsta mánaðar í undankeppni HM 2010. 26. ágúst 2008 15:04
Norski landsliðshópurinn tilkynntur Åge Hareide, landsliðsþjálfari Noregs, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi þann 6. september næstkomandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2010. 26. ágúst 2008 10:52