Fótbolti

Argentína vann í framlengingu

Elvar Geir Magnússon skrifar
Argentína vann Holland.
Argentína vann Holland.

Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Brasilía og Argentína munu eigast við og Nígería leikur gegn Belgíu.

Argentína vann Holland 2-1 í framlengdum leik í átta liða úrslitum þar sem Angel Di Maria skoraði sigurmarkið. Lionel Messi kom Argentínu yfir í venjulegum leiktíma en Otman Bakkal jafnaði fyrir Holland.

Þá vann Nígería 2-0 sigur á Fílabeinsströndinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×