Lögmaður sr. Gunnars ýfir fjaðrirnar á feministum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. maí 2008 12:15 Hjólbörufylli af feministalesefni sem allir hefðu gott af því að kynna sér. Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira
Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira