Innlent

Ölvaður ökumaður ók út af

Ölvaður ökumaður missti stjórn á bíl sínum í hringtorgi í Mosfellsbæ í nótt, ók á ljósastaur og hafnaði úti í móa.

Maðurinn slapp ómeiddur en bíllinn er stórskemmdur. Þá voru tveir ökumenn teknir úr umferð grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna, annar á höfuðborgarsvæðinu en hinn í Reykjanesbæ.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×