Ekki stendur til að endurskoða launahækkun ráðamanna 19. nóvember 2008 18:40 Alþingismenn, ráðherrar og aðrir opinberir embættismenn fengu ríflega launahækkun aðeins mánuði áður en bankarnir hrundu. Ekki stendur til að endurskoða þá hækkun. Kjararáð ákvað að í lok ágúst að hækka laun þeirra sem undir ráðið heyra um rétt rúmar 20 þúsund krónur. Hækkunin var afturvirk um fjóra mánuði og því fengu þeir eingreiðslu upp á rúmar 80 þúsund krónur. Í ákvörðun Kjararáðs er meðal annars vísað til samninga ASÍ og Samtaka atvinnulífsins - sem gerðir voru í byrjun árs - en þar var áhersla lögð á að bæta lægstu laun á vinnumarkaði. Þannig hækkaði þingfararkaup úr fimmhundruð fjörtíu og tvö þúsund krónum í 562 þúsund. Laun ráðherra hækkuðu úr níu hundruð sjötíu og tvö þúsund krónum í níu hundruð nítíu og tvö þúsund. Laun forseta Ísland hækkuðu úr einni milljón átta hundruð og sjö þúsund krónum í eina milljón áttahundruð tuttug og sjö þúsund krónur. Á síðustu vikum hafa um eitt þúsund og fjögur hundruð manns misst vinnuna. Seðlabankinn spáir því að atvinnulausum muni fjölga hratt á næstu mánuðum og að atvinnuleysi verði orðið um tíu prósent í lok næsta árs. Mörg fyrirtæki hafa einnig boðað launalækkanir til að takast á við yfirstandandi efnhagsþrengingar. Í lögum um kjararáð segir að ætíð skuli taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði. Guðrún Zoöega, formaður Kjararáðs, sagði - í samtali við fréttastofu - að ekki standi þó til að endurskoða ákvörðun ráðsins frá því í ágúst - að minnsta kosti ekki eins og sakir standa. Þannig á meðan almenningur í landinu þarf að búa við atvinnumissi og launalækkanir fá æðstu starfsmenn ríkissins sannkallaðan kreppubónus. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Alþingismenn, ráðherrar og aðrir opinberir embættismenn fengu ríflega launahækkun aðeins mánuði áður en bankarnir hrundu. Ekki stendur til að endurskoða þá hækkun. Kjararáð ákvað að í lok ágúst að hækka laun þeirra sem undir ráðið heyra um rétt rúmar 20 þúsund krónur. Hækkunin var afturvirk um fjóra mánuði og því fengu þeir eingreiðslu upp á rúmar 80 þúsund krónur. Í ákvörðun Kjararáðs er meðal annars vísað til samninga ASÍ og Samtaka atvinnulífsins - sem gerðir voru í byrjun árs - en þar var áhersla lögð á að bæta lægstu laun á vinnumarkaði. Þannig hækkaði þingfararkaup úr fimmhundruð fjörtíu og tvö þúsund krónum í 562 þúsund. Laun ráðherra hækkuðu úr níu hundruð sjötíu og tvö þúsund krónum í níu hundruð nítíu og tvö þúsund. Laun forseta Ísland hækkuðu úr einni milljón átta hundruð og sjö þúsund krónum í eina milljón áttahundruð tuttug og sjö þúsund krónur. Á síðustu vikum hafa um eitt þúsund og fjögur hundruð manns misst vinnuna. Seðlabankinn spáir því að atvinnulausum muni fjölga hratt á næstu mánuðum og að atvinnuleysi verði orðið um tíu prósent í lok næsta árs. Mörg fyrirtæki hafa einnig boðað launalækkanir til að takast á við yfirstandandi efnhagsþrengingar. Í lögum um kjararáð segir að ætíð skuli taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði. Guðrún Zoöega, formaður Kjararáðs, sagði - í samtali við fréttastofu - að ekki standi þó til að endurskoða ákvörðun ráðsins frá því í ágúst - að minnsta kosti ekki eins og sakir standa. Þannig á meðan almenningur í landinu þarf að búa við atvinnumissi og launalækkanir fá æðstu starfsmenn ríkissins sannkallaðan kreppubónus.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira