Íslenski boltinn

Hörður hættur hjá Víkingi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Hörður Bjarnason er á leið frá Víkingi.
Hörður Bjarnason er á leið frá Víkingi.
Knattspyrnudeild Víkings sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Hörður Bjarnason sé hættur hjá félaginu.

Þetta er í annað skipti á skömmum tíma sem að leikmaður hættir hjá félaginu en Sinisa Kekic gerði slíkt hið sama fyrr í vikunni.

Báðir þurfa þó að bíða til 15. júlí er félagaskiptaglugginn opnar til að fá að leika með nýjum félögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×